fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Matur

Húsráð aldarinnar: Bjargaðu snakkinu og haltu því fersku

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 28. október 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hver hefur ekki lent í því að halda teiti og sitja uppi með fullt af opnuðum snakkpokum? Svo er erfitt að loka pokunum almennilega þannig að næsta dag er allt snakkið orðið frekar glatað, hætt að vera stökkt og búið í raun að týna öllu sem gerir það ómótstæðilegt.

Þetta er mikið hjartans mál fyrir marga og því er hægt að finna aragrúa af umræðum um nákvæmlega þetta vandamál á Twitter og Reddit. Og þar sem fólk er mjög ástríðufullt um sitt snakk, er að sjálfsögðu búið að finna lausnin.

Til að halda snakki stökku og bragðgóðu á nefnilega að geyma það í frysti, og getur það geymst þar í marga mánuði í senn. Til að ná sem bestum árangri með þetta er best að setja snakk strax inn í frysti þegar lítur út fyrir að það verði ekki étið upp til agna. Þá þarf vissulega að loka pokanum vel, eða setja snakkið í sérstaka ziploc-poka. Ku þetta virka á alls kyns snakk – allt frá söltuðum flögum til kryddaðra tortilla-flaga.

Þið getið þakkað snakkunnendum á internetinu fyrir þetta húsráð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa