fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
Fréttir

Slökkvistarf stendur enn yfir á Hvaleyrarbraut – Ekki vitað um eldsupptök

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 17. nóvember 2018 05:06

Frá vettvangi á Hvaleyrarbraut í gærkvöldi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 22.11 í gærkvöldi var tilkynnt um eld í iðnaðarhúsnæði við Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði. Mikill eldur var á efri hæð hússins þegar lögregla og slökkvilið komu á vettvang. Eldurinn barst síðan niður á neðri hæð hússins. Unnið hefur verið að slökkvistarfi í alla nótt.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Þar segi að slökkviliðið hafi fengið vinnuvél með krabba til að rífa efri hæðina til að auðvelda slökkvistarfið. Slökkvistarf stendur enn yfir á neðri hæðinni. Allt tiltækt lið slökkviliðsins var kallað út.

Veður var slæmt á vettvangi, mjög hvass og rigning en vindur stóð út á haf. Lögreglan og slökkvilið verða áfram við störf á vettvangi. Ekkert er vitað um eldsupptök en sérfræðingar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu munu rannsaka vettvanginn þegar aðstæður leyfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fyrir 20 klukkutímum
Óíslensk hegðun
Fréttir
Í gær

Grátandi Rúmeninn með 440 þúsund á mánuði og tæpar 700 þúsund krónur á bankareikningi

Grátandi Rúmeninn með 440 þúsund á mánuði og tæpar 700 þúsund krónur á bankareikningi
Fréttir
Í gær

Myndband: Bátur varð vélarvana í dag og rak stjórnlaust

Myndband: Bátur varð vélarvana í dag og rak stjórnlaust
Í gær

Spurning vikunnar: Hvað er uppáhaldslagið þitt í Söngvakeppninni frá upphafi?

Spurning vikunnar: Hvað er uppáhaldslagið þitt í Söngvakeppninni frá upphafi?
Fréttir
Í gær

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“

Sigríður áreitt á veitingastað þar sem hún sat með 14 ára syni sínum: „Framkoma þeirra var viðurstyggileg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjölskyldan minnist Öllu – Óbærileg sorg í Grindavík: „Þú ert besta og fallegasta manneskja sem ég veit um“

Fjölskyldan minnist Öllu – Óbærileg sorg í Grindavík: „Þú ert besta og fallegasta manneskja sem ég veit um“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Hand áfram í stjórn GR: Dómurinn hefur ekki áhrif á stjórnarsetuna

Ólafur Hand áfram í stjórn GR: Dómurinn hefur ekki áhrif á stjórnarsetuna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óku um í stolinni bifreið – Ungir menn reyndu að stinga lögregluna af

Óku um í stolinni bifreið – Ungir menn reyndu að stinga lögregluna af
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Slagsmál brutust út á leik ÍR og Stjörnunnar: Stuðningsmenn létu hnefahögg dynja hver á öðrum

Slagsmál brutust út á leik ÍR og Stjörnunnar: Stuðningsmenn létu hnefahögg dynja hver á öðrum