fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fáðu DV í áskrift

Þú getur valið prentáskrift eða vefáskrift

Sjá nánar eða Lesa blaðið
Fréttir

Jón Steinar ætlar ekki í mál: „Þær geta verið rólegar yfir því“ – Stjórnmálamenn „skíthræddir“

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 21. október 2018 13:41

Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður ætlar ekki í mál við konurnar sem létu ummæli um hann falla inni í hópnum Karlar gera merkilega hluti. Jón Steinar birti ummæli úr hópnum um sig í Morgunblaðinu og hefur það vakið hörð viðbrögð og miklar umræður.

Sjá einnig: Jón Steinar kallaður fáviti, ógeð og kvikindi á lokaðri síðu

Sjá einnig: Sóley, Hildur og Sæunn segja að Jón Steinar ætti kannski að fyrirgefa þeim eins og að fyrirgefa átti Róbert Downey

Sjá einnig: Fyrirgefningin

Jón Steinar var gestur Páls Magnússonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, í þættinum Þingvellir á K100 í morgun. Hann sagði að þegar hann sá ummælin um sig, sem hann kallar einhvern ótrúlegasta orðsöfnuð sem hann hafi séð, hafi hann ákveðið að skera upp herör gegn slíkum vinnubrögðum. Jón Steinar svaraði því neitandi hvort hann ætlaði í mál við konurnar: „Þær geta verið ró­leg­ar yfir því.“

Hann segir að flestir stjórnmálamenn séu skíthræddir við femínista: „Þessi viðhorf hafa haft mik­il áhrif í sam­fé­lag­inu. Ég held að flest­ir stjórn­mála­menn séu skít­hrædd­ir við þetta fólk,“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Rannsóknarlögreglumaður og yfirlögregluþjónn börðu hvor annan í Vestmannaeyjum – Nú hafa þeir fengið dóm

Rannsóknarlögreglumaður og yfirlögregluþjónn börðu hvor annan í Vestmannaeyjum – Nú hafa þeir fengið dóm
Fréttir
Í gær

Sigurjón Kjartansson biðst afsökunar – „Ég er þessi handritshöfundur“

Sigurjón Kjartansson biðst afsökunar – „Ég er þessi handritshöfundur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Boðar róttækar aðgerðir til að fjölga kennaranemum og bæta starfsumhverfi kennara

Boðar róttækar aðgerðir til að fjölga kennaranemum og bæta starfsumhverfi kennara
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Handtekinn í Árbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Enginn trúir lengur á álfasögur

Enginn trúir lengur á álfasögur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Neytendasamtökin gagnrýna „skróp“-skilmála flugfélaga

Neytendasamtökin gagnrýna „skróp“-skilmála flugfélaga
Fyrir 3 dögum

Gítarleikari Cannibal Corpse réðst á lögreglumann með hnífi

Gítarleikari Cannibal Corpse réðst á lögreglumann með hnífi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Aldís í átökum við Jón Baldvin: „Föður hennar hefur tekist að þagga þetta niður“

Aldís í átökum við Jón Baldvin: „Föður hennar hefur tekist að þagga þetta niður“