Fréttir

Þriggja bíla árekstur á Reykjanesbraut

Auður Ösp
Fimmtudaginn 18. október 2018 17:59

Ljósmynd: DV/Hanna

Þriggja bíla árekstur varð á Reykjanesbraut rétt fyrir klukkan fimm í dag. Áreksturinn átti sér stað við Stekkjarbakka. RÚV greinir frá.

Tveir einstaklingar voru fluttir á slysadeild en óljóst er um meiðsli þeirra. Þá urðu ó nokkrar tafir á umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Harpa – Á meðan ég eldaði kvöldmatinn sprautaði hann sig inni á klósetti og var næstum dáinn

Harpa – Á meðan ég eldaði kvöldmatinn sprautaði hann sig inni á klósetti og var næstum dáinn
Fréttir
Í gær

Stóru málin: Segir Orkuveituna geta lækkað greiðslubyrði heimila um tugi þúsunda

Stóru málin: Segir Orkuveituna geta lækkað greiðslubyrði heimila um tugi þúsunda