fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Söngvari Dr Hook er látinn

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 1. janúar 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ray Sawyer, söngvari bandarísku hljómsveitarinnar Dr Hook & the Medicine Show, er látinn 81 árs að aldri.

Sawyer lést í gær í Daytona í Flórída, en hann hafði glímt við veikindi.

Dr Hook naut vinsælda á áttunda áratugnum, en hljómsveitin spilaði rokk- og sálartónlist og er meðal annars þekkt fyrir lögin Sylvia´s Mother (1972), When You’re in Love with a Beautiful Woman (1979), Better Love Next Time (1979) og Walk Right In (1980).

 

Einkenni Sawyer var kúrekahattur og leppur fyrir hægra auga, sem hann bar eftir að hafa misst augað í bílslysi árið 1967. Sawyer gekk til liðs við Dr Hook árið 1969 og sagði skilið við sveitina árið 1981. Eftir það spilaði hann mikið með sveitinni Dr Hook featuring Ray Sawyer Hann hætti í tónlistinni fyrir um þremur árum síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Í gær

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið

Sigga segist geta kveikt á ónýtri ljósaperu með því að leggja hana á ennið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Starfsmaður skemmtiferðaskips birti mynd af launaseðlinum sínum

Starfsmaður skemmtiferðaskips birti mynd af launaseðlinum sínum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum

Ragnhildur gagnrýnir „ofurfyrirsætusnarlið“ sem fer sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum