fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Ray Sawyer

Söngvari Dr Hook er látinn

Söngvari Dr Hook er látinn

Fókus
01.01.2019

Ray Sawyer, söngvari bandarísku hljómsveitarinnar Dr Hook & the Medicine Show, er látinn 81 árs að aldri. Sawyer lést í gær í Daytona í Flórída, en hann hafði glímt við veikindi. Dr Hook naut vinsælda á áttunda áratugnum, en hljómsveitin spilaði rokk- og sálartónlist og er meðal annars þekkt fyrir lögin Sylvia´s Mother (1972), When Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af