fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
Fókus

Miðaldra móðir elskar Ísland en hatar Opalskot – Slær í gegn á ferð um Ísland – „Þetta er geggjað“

Auður Ösp
Fimmtudaginn 11. október 2018 22:00

Margaret er augljóslega kolfallin fyrir landi og þjóð. Ljósmynd/Skjáskot af vef Youtube.

Hátt í 40  þúsund manns hafa skemmt sér yfir meðfylgjandi myndskeiði eftir að það birtist á Youtube þann 5.október síðastliðinn. Þar gefur á að líta Margaret miðaldra bandaríska konu sem heimsótti Ísland nú á dögunum og var auðsjáanlega dolfallin yfir því sem augu bar. Svo dolfallin að hún gat aðeins komið upp einu orði.

Í myndskeiðinu má sjá Margaret heimsækja fjölmarga þekkta staði á Suður og Vesturlandi og á hverjum einasta stað segir hún sömu setninguna: „This is dope“ sem mætti þýða sem „Þetta er geggjað“ á íslensku.

Það eina sem Margaret finnst þó ekki „geggjað“ á Íslandi er hið íslenska ópalskot en miðað við svipinn á henni er hún ekki par hrifin af bragðinu.

Sjón er sögu ríkari.

Auður Ösp
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Hverju eigum við að leita að?

Hverju eigum við að leita að?
Fókus
Í gær

Hákon Sturluson einbúi var kynlegur kvistur

Hákon Sturluson einbúi var kynlegur kvistur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vintage Caravan slær í gegn í Þýskalandi

Vintage Caravan slær í gegn í Þýskalandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elenora Rós heldur kærleiksjól til styrktar Ég á bara eitt líf – „Kærleiksríkt og skemmtilegt eins og jólin eiga að vera“

Elenora Rós heldur kærleiksjól til styrktar Ég á bara eitt líf – „Kærleiksríkt og skemmtilegt eins og jólin eiga að vera“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Game of Thrones – Sjáðu fyrstu kitluna úr næstu þáttaröð

Game of Thrones – Sjáðu fyrstu kitluna úr næstu þáttaröð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Glansher Siðmenntar

Glansher Siðmenntar