fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Hannes ber trú í þjóðina fyrir næsta leik á HM – ,,Við ætlum ekki heim“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 23. júní 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi.

,,Við erum svekktir en að sama skapi erum við í vígahug, við getum ekki beðið eftir næsta leik. Við erum með óbragð í munninum,“ sagði Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands á æfingu liðsins í Rússlandi í dag.

Íslenska liðið er að hrista af sér tapið gegn Nígeríu í gær og ætlar sér sigur á Króatíu á þriðjudag.

Íslenska liðið verður að vinna leikinn og treysta á hagstæð úrslit í leik Nígeríu og Argentínu.

,,Það hentar okkur vel að fara í úrslitaleik, við þurfum að vinna hann. Við höfum oft verið upp við vegg síðustu ár og gert hlutina erfiðari fyrir okkur. Við förum fjallabaksleiðina, við höfum oft staðið í þeirri stöðu. Ég fulla trú á því að þetta gerist á þriðjudag.“

Hannes segir íslenska liðið ekki tilbúið að ljúka keppni á HM á þriðjudag. ,,Við ætlum ekki heim, við ætlum að vinna leikinn sama hvernig við förum að því.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus
433Sport
Í gær

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Í gær

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche