433Sport

Lovren reiður: Frakkar spiluðu ekki fótbolta

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. júlí 2018 14:30

Dejan Lovren, leikmaður Króatíu, var alls ekki hrifinn af leikstíl franska landsliðsins í gær er liðin áttust við í úrslitum HM.

Frakkar höfðu betur með fjórum mörkum gegn tveimur en Lovren var alls ekki á því máli að sú úrslit væru sanngjörn.

Þeir Eden Hazard og Thibaut Courtois, leikmenn Belgíu, höfðu áður gagnrýnt leikstíl Frakklands.

Lovren tekur undir þau ummæli og segir að franska liðið hafi ekki viljað spila fótbolta í gær.

,,Við vorum betri í leiknum. Frakkland spilaði ekki fótbolta,“ sagði Lovren eftir leikinn.

,,Þeir voru með eitt leikplan og þú verður að virða það. Þeir biðu eftir tækifærinu og skoruðu. Þeir spiluðu alla leiki þannig.“

,,Ég er vonsvikinn því við töpuðum leiknum en spiluðum mun betri fótbolta en þeir gerðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester City og Manchester United – Pogba ekki í hóp

Byrjunarlið Manchester City og Manchester United – Pogba ekki í hóp
433Sport
Í gær

Byrjunarliði Manchester United lekið á netið – Getur þetta lið unnið City?

Byrjunarliði Manchester United lekið á netið – Getur þetta lið unnið City?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist ekki hafa móðgað Mourinho – ,,Þetta var bara óþarfi hjá honum“

Segist ekki hafa móðgað Mourinho – ,,Þetta var bara óþarfi hjá honum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hörður var sleginn eftir að Eiður Smári svaraði honum fullum hálsi: ,,Hörður Magnússon hefur alltaf litið út fyrir að vera saddur“

Hörður var sleginn eftir að Eiður Smári svaraði honum fullum hálsi: ,,Hörður Magnússon hefur alltaf litið út fyrir að vera saddur“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Erik Hamren: Okkur er refsað

Erik Hamren: Okkur er refsað
433Sport
Fyrir 3 dögum

Blikar höfnuðu tilboði frá Ítalíu í Willum

Blikar höfnuðu tilboði frá Ítalíu í Willum