fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Þessir tveir voru nálægt því að vinna gullboltann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júlí 2018 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Modric fékk gullboltann á HM í dag fyrir frábæra frammistöðu á mótinu með landsliði Króatíu.

Modric fór með Króatíu alla leið í úrslit mótsins en þar tapaði liðið 4-2 gegn Frökkum í dag.

Það voru tveir aðrir leikmenn sem hefðu getað fengið gullboltann en þeir fengu silfur og brons verðlaun.

Það voru þeir Eden Hazard, leikmaður Belgíu og Antoine Griezmann, leikmaður Frakklands.

Hazard fær silfurverðlaun fyrir sína frammistöðu á mótinu en Belgar tryggðu sér þriðja sætið með sigri á Englandi.

Griezmann átti gott mót með Frökkum sem eins og áður sagði, fagna sigri í keppninni. Hann fær bronsverðlaun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær

De Bruyne setti met sem hann hefði heldur viljað sleppa í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi
433Sport
Í gær

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?