fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Hver á eiginlega Helgarpóstinn?

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Föstudaginn 15. júní 2018 14:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru væringar á fjölmiðlamarkaði, um það þarf vart að fjölyrða. Líkast til mun miðlum halda áfram að fækka hér á landi á næstu misserum.

Eitt þekktasta vikublað þjóðarinnar, sem ekki kemur þó lengur út, var Helgarpósturinn. Allir á Kaffistofunni muna eftir að það blað skók stoðir samfélagsins eins og sagt var fyrr á tíð, frægast auðvitað í Hafskipsmálinu.

Athygli vekur að útvarpsdrottningin Arnþrúður Karlsdóttir, sem kennd er við Útvarp Sögu, er eigandi vörumerkisins Helgarpósturinn. Hefur heyrst af útgáfupælingum hennar undanfarið, enda nokkuð sótt að stöðinni sem á sér þó sinn fasta aðdáendahóp.

Lénið helgarposturinn.is er hins vegar ekki eign Arnþrúðar. Þegar rýnt er í gögn Isnic kemur í ljós að eigandi lénsins er enginn annar en Jón Kaldal, fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins og síðar Fréttatímans.

Spurningin er hvort þeirra verður á undan að endurvekja gamla góða Helgarpóstinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 3 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump urðar yfir æðstaklerk Írans – „ÉG BJARGAÐI HONUM“

Trump urðar yfir æðstaklerk Írans – „ÉG BJARGAÐI HONUM“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“
Pressan
Fyrir 4 dögum

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu