fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó

Pressan
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 03:20

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega 400.000 norskir lottóspilarar fengu nýlega skilaboð um að þeir hefðu fengið milljónavinning í leiknum vinsæla. Þrír fengu skilaboð um vinning upp á samtals sem svarar til um 900 milljarða íslenskra króna.

VG skýrir frá þessu og segir að margir hafi sent miðlinum skjáskot af skilaboðum sem þeir fengu um milljónavinning í lottóinu. Það gerði skilaboðin enn undarlegri að vinningurinn var sagður hafa fallið á aðeins tvær réttar tölur plús bónustölu.

Rúmlega 28.000 manns fengu skilaboð um að hafa unnið sem svarar til um 32 milljóna íslenskra króna fyrir að vera með þrjár réttar tölur og bónustölu.

Skjáskot, sem VG fékk, sýnir að þrír fengu tilkynningu um vinning upp á samtals sem svarar til um 900 milljarða íslenskra króna.

Norsku getraunirnar, Norsk Tipping, segja að um mannleg mistök hafi verið að ræða. Forstjóri fyrirtækisins lét af störfum um helgina í kjölfar málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi
Pressan
Fyrir 4 dögum

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona lengi halda karlmenn að meðaltali út í kynlífinu

Svona lengi halda karlmenn að meðaltali út í kynlífinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Smyglarnir hafa fundið ótrúlega aðferð til að smygla fólki

Smyglarnir hafa fundið ótrúlega aðferð til að smygla fólki