fbpx
Mánudagur 16.júní 2025
Pressan

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Pressan
Þriðjudaginn 6. maí 2025 03:10

Trump vill taka Alcatraz aftur í notkun.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir bandarískir stjórnmálamenn úr röðum Demókrata hafa stigið fram og gagnrýnt tillögu Donald Trump um að taka Alcatraz fangelsið aftur í notkun.

Nancy Pelosi, fyrrum forseti fulltrúadeildar þingsins, skrifaði á X að tillaga Trump sé ekki „alvara“. „Í dag er þetta mjög vinsæll þjóðgarður sem laðar mikinn fjölda ferðamanna til sín,“ skrifaði hún og benti á að fangelsið hafi verið lokað í rúmlega 60 ár.

Aðrir Demókratar hafa ekki verið eins varfærnir í orðavali sínu. Scott Wiener, þingmaður á ríkisþinginu í Kaliforníu, segir tillöguna vera „klikkaða og skelfilega“ og Brian Krassenstein, stjórnmálaskýrandi, sagði „þetta er heimskulegasta hugmynd sem ég hef nokkru sinni heyrt“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 19 klukkutímum
Geta konur ratað?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ef þú setur þetta hjá lauknum þá getur hann enst mánuðum saman

Ef þú setur þetta hjá lauknum þá getur hann enst mánuðum saman
Pressan
Fyrir 2 dögum

Arkitektinn hefndi sín grimmilega eftir að hann missti fjölskyldu sína í flugslysi

Arkitektinn hefndi sín grimmilega eftir að hann missti fjölskyldu sína í flugslysi