fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
Pressan

Tvær konur létust þegar eitrað var fyrir veggjalús á gistiheimili

Pressan
Mánudaginn 10. febrúar 2025 04:13

Eitrunin virðist hafa orðið tveimur konum að bana. Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ebony McIntosh, 24 ára bresk kona, var lést nýlega á Sri Lanka, þar sem hún var á ferðalagi, eftir að eitrað var fyrir veggjalús á gistiheimilinu þar sem hún dvaldi. Hin þýska Nadie Raguse, 26 ára, lést einnig í tengslum við eitrunina en hún dvaldi á sama gistiheimili.

Sky News segir að McIntosh hafi verið flutt á sjúkrahús í Colombo eftir að hún veiktist og fór að kasta upp og átti erfitt með andardrátt. Hún lést þremur klukkustundum eftir komuna á sjúkrahúsið.

Talsmaður lögreglunnar sagði að eitrað hefði verið fyrir veggjalús í herbergi á gistiheimilinu áður en konurnar veiktust og beinist rannsókn lögreglunnar að því hvort skordýraeitrið hafi orðið þeim að bana.

Gistiheimilinu hefur verið lokað og verður lokað á meðan málið er til rannsóknar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fyrrum þingmaður repúblikana hvetur Trump til að handtaka sig og standa við stóru orðin – „Hættu að þykjast vera hörkutól“

Fyrrum þingmaður repúblikana hvetur Trump til að handtaka sig og standa við stóru orðin – „Hættu að þykjast vera hörkutól“
Pressan
Í gær

Dularfull heimsókn fransks kjarnorkukafbáts til Kanada

Dularfull heimsókn fransks kjarnorkukafbáts til Kanada
Pressan
Í gær

Góð dóttir eða hvað? – Stýrði hönd deyjandi móður sinnar til að tryggja sér arf

Góð dóttir eða hvað? – Stýrði hönd deyjandi móður sinnar til að tryggja sér arf
Pressan
Í gær

On­lyFans-fyrir­sæta ákærð fyrir morð eftir að blætis­gjörningur fór úr böndunum

On­lyFans-fyrir­sæta ákærð fyrir morð eftir að blætis­gjörningur fór úr böndunum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mörg þúsund viðskiptavinir fá bætur – Tveir menn pissuðu í matinn

Mörg þúsund viðskiptavinir fá bætur – Tveir menn pissuðu í matinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Martröð Pelicot-fjölskyldunnar er ekki lokið – Rannsaka fleiri alvarlegar ásakanir

Martröð Pelicot-fjölskyldunnar er ekki lokið – Rannsaka fleiri alvarlegar ásakanir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsóknarblaðamaður birti sjálfu sem átti eftir að bjarga lífi hans – Ævintýralegt ráðabrugg Rússa sem vildu hefna fyrir fréttaflutning

Rannsóknarblaðamaður birti sjálfu sem átti eftir að bjarga lífi hans – Ævintýralegt ráðabrugg Rússa sem vildu hefna fyrir fréttaflutning
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur birti myndband og er nú ein hataðasta manneskjan í Ástralíu -„Er ég illmennið?“

Áhrifavaldur birti myndband og er nú ein hataðasta manneskjan í Ástralíu -„Er ég illmennið?“