fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

Hér hefur börnum fækkað 44 ár í röð

Pressan
Þriðjudaginn 13. maí 2025 07:30

Mæðgur á gangi í Japan. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn versnar staðan í Japan hvað varðar fæðingartíðnina. Nýjar opinberar tölur sýna að börnum fækkaði á síðasta ári og var það fertugasta og fjórða árið í röð sem börnum fækkaði í landinu.

Á síðasta ári fækkaði börnum yngri en 15 ára, og eru erlend börn þá talin með, í Japan um 350.000 frá árinu á undan. Þau voru 13,66 milljónir á síðasta ári.

Börn voru aðeins 11,1% af heildarmannfjöldanum en 120,3 milljónir bjuggu í landinu í október þegar mannfjöldatölurnar voru teknar saman.

Börnum hefur fækkað í Japan á hverju ári síðan 1982 að sögn Japan Today. 3,14 milljónir barna eru á aldrinum 12 til 14 ára en aðeins 2,2 milljónir eru á aldrinum 0 til 12 ára.

Það eru 6,99 milljónir drengja og 6,66 milljónir stúlkna í landinu.

Hlutfall barna er næst lægst í Japan meðal 37 þjóða, sem eru með að minnsta kosti 40 milljónir íbúa, samkvæmt tölum frá Sameinuðu þjóðunum. Aðeins í Suður-Kóreu er hlutfallið lægra, 10,6%.

720.988 börn fæddust í Japan á síðasta ári og var þetta níunda árið í röð sem fæðingum fækkaði. Þetta er 5% fækkun miðað við 2023. 1,62 milljónir Japana létust á síðasta ári. Þetta þýðir að fyrir hvert barn sem fæddist, létust rúmlega tveir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)
Pressan
Í gær

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum
Pressan
Fyrir 2 dögum

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli