fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
Pressan

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin

Pressan
Sunnudaginn 11. maí 2025 16:30

Borðar þú súkkulaðikex á réttan hátt?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suman mat er augljóslega hægt að borða á „rangan“ hátt. Dæmi um slíkt er að bíta í granatepli eins og venjulegt epli eða að borða Babybel ost án þess að taka rauða vaxið utan af honum fyrst. En vissir þú að þú hefur líklega borðað súkkulaðikexið „Chocolate Digestive“ á rangan hátt fram að þessu?

Það er þó kannski huggun í þessu öllu saman að þú er ekki ein(n) um að hafa borðað þetta vinsæla kex, og væntanlega líka aðrar tegundir súkkulaðikexa, á rangan hátt.

McVities hefur framleitt „Chocolate Digestive“ frá 1925 og þar á bæ segir fólk að þegar kexið er borðað sé ætlast til að súkkulaðihjúpaða hliðin snúi niður en flestir láta hana snúa upp þegar þeir bíta í kexið.

Þá má spyrja sig hvort það skipti einhverju máli hvort súkkulaðihjúpaða hliðin snýr upp eða niður? Já, það skiptir máli því með því að láta súkkulaðihjúpuðu hliðina snúa niður þá lendir súkkulaðið á tungunni.

Anthony Coulson, framkvæmdastjóri kexverksmiðjunnar, sagði í samtali við BBC að kexið hafi upphaflega verið hannað til að vera borðað á þennan hátt. Súkkulaðihliðin hafi alltaf verið talin „botninn“ á kexinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar
Pressan
Í gær

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af
Pressan
Í gær

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar
Pressan
Í gær

Regluleg morgunstandpína getur lengt lífið um mörg ár

Regluleg morgunstandpína getur lengt lífið um mörg ár
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings
Pressan
Fyrir 3 dögum

Átta ára drengur komst í síma móður sinnar – Það endaði svona

Átta ára drengur komst í síma móður sinnar – Það endaði svona
Pressan
Fyrir 3 dögum

Í öndunarvél eftir slys í vinsælum leik – Lögregla hefur ítrekað varað við leiknum

Í öndunarvél eftir slys í vinsælum leik – Lögregla hefur ítrekað varað við leiknum