fbpx
Þriðjudagur 10.september 2024
Pressan

Fannst of mikið að gera í vinnunni og kveikti því í

Pressan
Þriðjudaginn 6. ágúst 2024 07:30

Honum fannst of mikið að gera hjá McDonald's.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Daryl McGregor var nýlega dæmdur í 5 ára fangelsi af dómara í Savannah í Georgíu í Bandaríkjunum fyrir að hafa kveikt í McDonald‘s veitingastað í apríl 2023. Ástæðan fyrir íkveikjunni er að honum fannst of mikið að gera á sunnudagsvaktinni sinni.

Hann kveikti því í pappakassa og henti honum í ruslagám utan við veitingastaðinn en hann var fullur af eldfimu efni. Svo mikill eldur varð úr þessu að þeir sem biðu í röð við bílalúguna urðu að yfirgefa staðinn að sögn WSBTV.

Einnig varð að loka veitingastaðnum og láta alla yfirgefa hann.

McGregor tók þetta allt saman upp með farsímanum sínum.

Áður en hann var handtekinn voru kennsl borin á hann á upptöku úr eftirlitsmyndavél.

Hann játaði að hafa kveikt í.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Afinn varpar sprengju: „Hann þarf að fá dauðarefsingu“

Afinn varpar sprengju: „Hann þarf að fá dauðarefsingu“
Pressan
Í gær

Flugdólgur fékk makleg málagjöld

Flugdólgur fékk makleg málagjöld
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessa yfirnáttúrulegu atburði hafa vísindin ekki getað skýrt

Þessa yfirnáttúrulegu atburði hafa vísindin ekki getað skýrt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vissir þú að það er hægt að nota kartöfluvatnið til margra hluta?

Vissir þú að það er hægt að nota kartöfluvatnið til margra hluta?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skólastúlka fann 200 milljóna ára gömul fótspor risaeðlu

Skólastúlka fann 200 milljóna ára gömul fótspor risaeðlu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegur launamunur – Forstjórar eru með 120 sinnum hærri laun en meðallaun fólks eru

Ótrúlegur launamunur – Forstjórar eru með 120 sinnum hærri laun en meðallaun fólks eru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump hefur loksins viðurkennt ósigurinn 2020 og öfga hægrimenn eru brjálaðir – „Hvers vegna mætti fólk þann 6. janúar?“

Trump hefur loksins viðurkennt ósigurinn 2020 og öfga hægrimenn eru brjálaðir – „Hvers vegna mætti fólk þann 6. janúar?“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sæmdarkúgun hafði skelfilegar afleiðingar: Nígerískir bræður fengu þunga dóma í Bandaríkjunum

Sæmdarkúgun hafði skelfilegar afleiðingar: Nígerískir bræður fengu þunga dóma í Bandaríkjunum