fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Uppgötvuðu „rotinn eggjalofthjúp“ um nálæga „helvítisplánetu“

Pressan
Sunnudaginn 4. ágúst 2024 13:00

Svona sér listamaður HD 189733 b fyrir sér. Mynd:Roberto Molar Candanosa/Johns Hopkins Univeristy

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Með aðstoð James Webb geimsjónaukans hafa vísindamenn komist að því að lofthjúpur fjarplánetunnar HD 189733 b er fullur af brennisteinsvetni sem þýðir að hann lyktar líklega eins og rotin egg.

HD 189733 b er sannkölluð „helvítispláneta“ eða nokkurs konar heit Júpíter. Þetta er risastór gaspláneta. Hún er í aðeins 64 ljósára fjarlægð frá jörðinni. Braut hennar liggur mjög nálægt stjörnunni hennar eða 13 sinnum nær en braut Merkúrs um sólina. Hún fer einn hring um stjörnuna sína á tveimur sólarhringum. Þessi mikla nálægð við stjörnuna gerir að verkum að það er mjög heitt á plánetunni eða 925 gráður en í svo miklum hita geta ákveðnar steintegundir bráðnað.

Fyrri rannsóknir leiddu í ljós að líklega rignir bráðnuðu gleri á plánetunni og fýkur það líklega til hliðar í gríðarlegum vindi en vindhraðinn á plánetunni er allt að 800 km/klst eða þrisvar sinnum hraðari en í öflugustu fellibyljum hér á jörðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 3 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump urðar yfir æðstaklerk Írans – „ÉG BJARGAÐI HONUM“

Trump urðar yfir æðstaklerk Írans – „ÉG BJARGAÐI HONUM“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“
Pressan
Fyrir 4 dögum

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu