Það var mönnunum sennilega til happs að skammt frá var annar bátur með tveimur ungum mönnum í sem voru við veiðar. Tókst þeim að draga mennina á þurrt og hafa samband við bandarísku strandgæsluna sem kom á vettvang skömmu síðar. Voru mennirnir aðeins í sjónum í um eina mínútu áður en þeim var bjargað. Fulltrúum strandgæslunnar tókst svo að koma í veg fyrir að báturinn sykki.
Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.