fbpx
Mánudagur 22.apríl 2024
Pressan

Lögreglan leggur nótt við dag til að reyna að finna barn sem sést í sjúku háreyðingarmyndbandi

Pressan
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 07:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Memphis í Tennessee í Bandaríkjunum leggja nú nótt við dag í leit að barni sem sést á upptöku sem er í mikilli dreifingu á samfélagsmiðlum. Barnaverndaryfirvöld aðstoða við leitina.

Mirror skýrir frá þessu og segir að í myndbandinu sjáist ungt barn vaxa nakta, fullorðna konu. Lögreglan hvetur þá sem rekast á upptökuna eða kyrrmyndir úr henni til að láta eiga sig að vista myndefnið eða dreifa því.

Á upptökunni sést barnið sjá um háreyðingu með vaxi á konunni.

Fyrir sex árum kynnti lögreglan í New Jersey verkefnið „Operation Safety Net“ til sögunnar en það miðar að því að hafa uppi á barnaníðingum. Á fyrstu þremur mánuðum verkefnisins voru 79 handteknir grunaðir um vörslu eða dreifingu barnakláms. Lögreglan taldi að 10 af hinum handteknu hafi verið mjög virkir í að selja aðgang að líkama barna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hrútur varð hjónum að bana – Nágrönnum mjög brugðið

Hrútur varð hjónum að bana – Nágrönnum mjög brugðið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ert með ofnæmi fyrir hundum? Þá gætirðu líka verið með lítt þekkt kynlífsofnæmi

Ert með ofnæmi fyrir hundum? Þá gætirðu líka verið með lítt þekkt kynlífsofnæmi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rúllaði Braga í bankann og vildi taka út pening – Óhugnanlegt atvik endaði með handtöku

Rúllaði Braga í bankann og vildi taka út pening – Óhugnanlegt atvik endaði með handtöku
Pressan
Fyrir 4 dögum

Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum

Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum