fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
Pressan

Hversu lengi getur þú staðið á öðrum fæti? – Getur varpað ljósi á hvort þú eldist of hratt

Pressan
Laugardaginn 23. nóvember 2024 16:30

Þessi er góð í að standa á öðrum fæti. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stattu á öðrum fæti í 30 sekúndur til að sjá hversu mikil áhrif aldurinn hefur. Þetta segir í nýrri rannsókn þar sem kemur fram að það að standa á öðrum fæti geti sagt meira til um heilsufar þitt en þú kannski veist. Að minnsta kosti ef þú ert að komast á efri ár.

Videnskab segir að vísindamenn við Mayo Clinic hafi gert rannsóknina og meðal niðurstaðna hennar sé að ef þú er eldri en 50 ára og getur staðið á öðrum fæti í minnst 30 sekúndur, þá sértu að eldast vel.

„Ef jafnvægi þitt er lélegt, þá áttu á hættu að detta. Það getur haft alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar,“ segir Kenton Kaufman, aðalhöfundur rannsóknarinnar, í tilkynningu. Rannsóknin hefur verið birt í vísindaritinu Plos One.

Rannsóknin leiddi í ljós að tíminn, sem fólk getur staðið á ráðandi fæti sínum, styttist um 1,7 sekúndur á ári en um 2,2 sekúndur þegar kemur að hinum fætinum. Þetta á við um bæði kynin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Stærsta lífvera jarðarinnar gæti hafa verið að stækka síðan fyrstu mennirnir yfirgáfu Afríku

Stærsta lífvera jarðarinnar gæti hafa verið að stækka síðan fyrstu mennirnir yfirgáfu Afríku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Með plastflöskur að vopni getur þú sparað og haldið húsinu heitu

Með plastflöskur að vopni getur þú sparað og haldið húsinu heitu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nágranninn átti sér skuggalegt leyndarmál

Nágranninn átti sér skuggalegt leyndarmál
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fræðsluyfirvöld í Texas samþykktu að námsskrá grunnskóla skuli vera á grunni Biblíunnar

Fræðsluyfirvöld í Texas samþykktu að námsskrá grunnskóla skuli vera á grunni Biblíunnar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Unnusta Conor McGregor hellir sér yfir konuna sem kærði hann fyrir nauðgun

Unnusta Conor McGregor hellir sér yfir konuna sem kærði hann fyrir nauðgun
Pressan
Fyrir 6 dögum

Geymdi dóttur sína í skúffu fyrstu þrjú árin – Leit út eins og sjö mánaða barn þegar hún fannst

Geymdi dóttur sína í skúffu fyrstu þrjú árin – Leit út eins og sjö mánaða barn þegar hún fannst