fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

Það galnasta sem Trump sagði í nótt að mati netverja – „Það sturlaðasta sem ég hef nokkurn tímann heyrt í kappræðum“

Pressan
Miðvikudaginn 11. september 2024 15:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestum er ljóst að eitt helsta stefnumál Donald Trump fyrir forsetakosningarnar í nóvember er að herða tökin í innflytjendamálum. Hann vill stöðva flæði ólöglegra innflytjenda, standa fyrir fjöldabrottvísunum og eins vill hann herða tökin í utanríkisstefnu landsins.

Trump mætti Kalama Harris, frambjóðanda demókrata, í kappræðum í nótt. Þar fór hann mikinn en ein fullyrðingin sem hann kom með um mótframbjóðanda sinn þykir þó hafa staðið upp úr sem það galnasta sem fram kom í kappræðunum. Trump var að gagnrýna Harris fyrir stuðning hennar við kynstaðfestandi meðferð fyrir trans fólk sem og stefnu hennar í innflytjenda- og fangelsismálum. Útkoman var fullyrðing þar sem öllu var blandað saman í fullkominni sturlun.

„Núna vill hún gera trans aðgerðir á ólöglegum innflytjendum sem sitja í fangelsi,“ sagði Trump, en hann notaði enska orðið „alien“ sem getur bæði verið notað fyrir ólöglega innflytjendur sem og um geimverur.

Þessi setning setti netið á hliðina.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra
Pressan
Í gær

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún var kölluð Lafði Dauði

Hún var kölluð Lafði Dauði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi