fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Pressan

Geimverur leynast hugsanlega á „tortímandasvæðum“ pláneta með eilífa nótt

Pressan
Sunnudaginn 21. maí 2023 15:30

Eru þær að hlusta?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líf getur hugsanlega þrifist á „tortímandasvæðum“, sem eru svæðin á milli birtu- og myrkurhliða pláneta sem eru í læstri stöðu gagnvart stjörnunum sínum.

Þetta má útskýra með því að ef jörðin væri í þessari stöðu þá myndi sama hliðin alltaf snúa að sólinni. Helmingur jarðarinnar væri því alltaf baðaður í sól en á hinum væri alltaf myrkur.

En fyrir lífverur, sem eru kannski til í öðrum sólkerfum, þá gætu aðstæður sem þessar verið hið daglega líf og þær þrífast bara ágætlega.

Í nýrri rannsókn, sem hefur verið birt í The Astrophysical Journal, segja stjörnufræðingar að líf geti þrifist á svokölluðum „tortímandasvæðum“.

Plánetur af þessu tagi, sem snúa alltaf sömu hliðinni að stjörnunni sinni, eru mjög algengar í alheiminum.

Með því að nota reiknilíkön sýndu vísindamennirnir fram á að þessi „tortímandasvæði“ geti náð yfir töluvert stór landsvæði og þar geti verið vatn og þar með hugsanlega líf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið

Tíu ára drengur játar á sig morð: Var sjö ára þegar hann framdi voðaverkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Orrustan um Bretland

Orrustan um Bretland
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband

Áður óþekktar lífverur fundust við neðansjávarfjall við Páskaeyju – Myndband
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku