fbpx
Sunnudagur 28.maí 2023
Pressan

Norður-kóreumenn segjast hafa prófað dróna sem getur valdið flóðbylgjum

Pressan
Fimmtudaginn 30. mars 2023 08:00

Kim Jong-un einræðisherra í Norður-Kóreu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norður-kóreumenn segjast hafa gert tilraun með neðansjávardróna sem geti hrundið af stað „ofurstórri“ flóðbylgju. Um er að ræða „geislavirka flóðbylgju“ sem getur eyðilagt skip og hafnir.

Norður-kóreskir fjölmiðlar, sem lúta allir stjórn einræðisstjórnarinnar, skýrðu frá þessu á föstudaginn og segja að tilraunirnar hafi farið fram í síðustu viku. Segja miðlarnir að her landsins hafi prófað þessa dróna sem geti valdið „risastórum“ flóðbylgjum og að hægt sé að beita þeim hvar sem er í heiminum.

Þetta „leynivopn“ var sett í sjóinn í Hamgyon-héraðinu á þriðjudaginn og sprengioddur þess sprakk á fimmtudaginn. Það hafði þá verið í sjónum í tæpar 60 klukkustundir á 80 til 150 metra dýpi að sögn norður-kóresku fjölmiðlanna.

Að sjálfsögðu var það Kim Jong-un, einræðisherra, sem „stýrði“ æfingunni og sagði að hún væri aðvörun til Bandaríkjanna og Suður-Kóreu sem ættu að átta sig á ótakmarkaðri getu Norður-Kóreu á kjarnorkuvopnasviðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Vampíra eða frumkvöðull? – Notar son sinn sem blóðbanka eftir að hafa varið tæpum 300 milljónum í að eldast á afturábak

Vampíra eða frumkvöðull? – Notar son sinn sem blóðbanka eftir að hafa varið tæpum 300 milljónum í að eldast á afturábak
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þýskir loftslagsaðgerðasinnar í sigti lögreglunnar

Þýskir loftslagsaðgerðasinnar í sigti lögreglunnar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rússar vilja styrkja stöðu sína á eina landsvæði heimsins þar sem engra vegabréfsáritana er krafist

Rússar vilja styrkja stöðu sína á eina landsvæði heimsins þar sem engra vegabréfsáritana er krafist
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harry prins fær ekki að kaupa sér lögregluvernd

Harry prins fær ekki að kaupa sér lögregluvernd
Pressan
Fyrir 6 dögum

Íslensk kona með alvarleg sár eftir hnífsstunguárás í Lundi – Maður handtekinn en ekki lengur grunaður

Íslensk kona með alvarleg sár eftir hnífsstunguárás í Lundi – Maður handtekinn en ekki lengur grunaður
Pressan
Fyrir 6 dögum

Dularfullt hvarf 30 tonna af ammoníumnítrati – Hægt að nota efnið til sprengjugerðar

Dularfullt hvarf 30 tonna af ammoníumnítrati – Hægt að nota efnið til sprengjugerðar
Pressan
Fyrir 1 viku

Geimverur leynast hugsanlega á „tortímandasvæðum“ pláneta með eilífa nótt

Geimverur leynast hugsanlega á „tortímandasvæðum“ pláneta með eilífa nótt
Pressan
Fyrir 1 viku

Snemmbúin tíðahvörf geta aukið líkurnar á elliglöpum

Snemmbúin tíðahvörf geta aukið líkurnar á elliglöpum