fbpx
Sunnudagur 28.maí 2023
Pressan

Þetta eru áhrifin á heilann ef þú sefur skemur en sex klukkustundir

Pressan
Sunnudaginn 26. mars 2023 21:01

Ætli þau sofi vel?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veistu hvaða áhrif það hefur á þig ef þú sefur skemur en sex klukkustundir? Ef ekki, þá skaltu lesa þessa grein.

Dr Rebecca Robbins, kennari við læknadeild Harvard háskólans í Bandaríkjunum, sagði í samtali við Telegraph að bara eins klukkustunda breyting á svefntíma fólks dugi til að gera miklar breytingar. „Ein klukkustund dugir til að setja líkamsklukku okkar úr skorðum,“ sagði hún.

Hún sagði að þegar við breytum svefnrytma okkar um eina klukkustund eða meira á milli daga, þá sendum við skilaboð til heilans um að við séum að reyna að skipta yfir í nýtt tímabelti. Það geri svefninn erfiðan næstu nótt.

Hún sagði einnig að toksín, sem heilinn losar um, geti haft alvarlegar afleiðingar. Þau geti haft neikvæð áhrif á heilann, til dæmis valdið Alzheimers eða elliglöpum.

Hún sagði nauðsynlegt að halda sig við sama háttatíma til að tryggja betri nætursvefn. Fullorðnir hafi þörf fyrir rútínu í þessu eins og börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Vampíra eða frumkvöðull? – Notar son sinn sem blóðbanka eftir að hafa varið tæpum 300 milljónum í að eldast á afturábak

Vampíra eða frumkvöðull? – Notar son sinn sem blóðbanka eftir að hafa varið tæpum 300 milljónum í að eldast á afturábak
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þýskir loftslagsaðgerðasinnar í sigti lögreglunnar

Þýskir loftslagsaðgerðasinnar í sigti lögreglunnar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rússar vilja styrkja stöðu sína á eina landsvæði heimsins þar sem engra vegabréfsáritana er krafist

Rússar vilja styrkja stöðu sína á eina landsvæði heimsins þar sem engra vegabréfsáritana er krafist
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harry prins fær ekki að kaupa sér lögregluvernd

Harry prins fær ekki að kaupa sér lögregluvernd
Pressan
Fyrir 6 dögum

Íslensk kona með alvarleg sár eftir hnífsstunguárás í Lundi – Maður handtekinn en ekki lengur grunaður

Íslensk kona með alvarleg sár eftir hnífsstunguárás í Lundi – Maður handtekinn en ekki lengur grunaður
Pressan
Fyrir 6 dögum

Dularfullt hvarf 30 tonna af ammoníumnítrati – Hægt að nota efnið til sprengjugerðar

Dularfullt hvarf 30 tonna af ammoníumnítrati – Hægt að nota efnið til sprengjugerðar
Pressan
Fyrir 1 viku

Geimverur leynast hugsanlega á „tortímandasvæðum“ pláneta með eilífa nótt

Geimverur leynast hugsanlega á „tortímandasvæðum“ pláneta með eilífa nótt
Pressan
Fyrir 1 viku

Snemmbúin tíðahvörf geta aukið líkurnar á elliglöpum

Snemmbúin tíðahvörf geta aukið líkurnar á elliglöpum