fbpx
Þriðjudagur 05.desember 2023
Pressan

Gerði óhugnanlega uppgötvun á nytjamarkaði

Pressan
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 06:30

Höfuðkúpan. Mynd:Lee Countys Sherriff's Office

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta átti að vera ósköp venjulega ferð mannfræðings eins á nytjamarkað í Lee County í Flórída fyrir rúmri viku. En hann gerði óhugnanlega uppgötvun þar sem varð til þess að lögreglan kom á vettvang.

Eftir því sem lögreglan í Lee County segir þá hringdi maðurinn í hana þegar hann fann höfuðkúpu af manneskju í hrekkjavökudeild markaðarins.

Lögreglan kom að sjálfsögðu á vettvang og ræddi við eiganda nytjamarkaðarins sem sagðist hafa fundið höfuðkúpuna á lager verslunarinnar þegar hann keypti hana fyrir nokkrum árum

Lögreglan bíður nú eftir niðurstöðu rannsóknar réttarmeinafræðings á höfuðkúpunni en enginn grunur leikur á að eitthvað glæpsamlegt hafi átt sér stað nema hvað að í Flórída er ólöglegt að vera með bein og líkamshluta af fólki í vörslu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn vita ekki hvað er í gangi – Dularfullir geislar skella á jörðinni

Vísindamenn vita ekki hvað er í gangi – Dularfullir geislar skella á jörðinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppgötvuðu „sjófjall“ tvisvar sinnum hærra en hæsta bygging heims

Uppgötvuðu „sjófjall“ tvisvar sinnum hærra en hæsta bygging heims
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stór morgunmatur og lítill kvöldmatur geta stuðlað að þyngdartapi

Stór morgunmatur og lítill kvöldmatur geta stuðlað að þyngdartapi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann var að bursta tennurnar þegar óhappið varð – Læknar höfðu aldrei séð neitt þessu líkt

Hann var að bursta tennurnar þegar óhappið varð – Læknar höfðu aldrei séð neitt þessu líkt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fangelsisdómur fyrir son minn væri eins og dauðadómur

Fangelsisdómur fyrir son minn væri eins og dauðadómur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óvenju mörg tilfelli af lungnabólgu greinst að undanförnu

Óvenju mörg tilfelli af lungnabólgu greinst að undanförnu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ætla að rannsaka hugsanlegar aukaverkanir kórónuveirubóluefna á konur

Ætla að rannsaka hugsanlegar aukaverkanir kórónuveirubóluefna á konur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óttast innrás „ofursvína“ í Bandaríkin

Óttast innrás „ofursvína“ í Bandaríkin