fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Kveikt í manni sem svaf í undirgöngum

Pressan
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 06:33

Mynd af hinum grunaða. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku var kveikt í karlmanni á fertugsaldri sem svaf í undirgöngum í Birmingham á Englandi. Hann slasaðist alvarlega í andliti og á höndum.

Sky News segir að samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni þá sé maður, sem ók rafskútu, grunaður um að hafa kveikt í manninum. Hefur lögreglan birt myndir, úr eftirlitsmyndavélum, af manninum.

Níðingsverkið átti sér stað á tíunda tímanum að kvöldi. Kveikt var í dýnu og sængurfatnaði mannsins og þetta sett logandi ofan á hann.

Hinn grunaði er hvítur á hörund og var í hvítu vesti, hvítri hettupeysu, með svarta vettlinga, í gráum íþróttabuxum, svörtum skóm og með hálskeðjur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 3 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump urðar yfir æðstaklerk Írans – „ÉG BJARGAÐI HONUM“

Trump urðar yfir æðstaklerk Írans – „ÉG BJARGAÐI HONUM“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“
Pressan
Fyrir 4 dögum

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu