fbpx
Sunnudagur 03.desember 2023
Pressan

Kveikt í manni sem svaf í undirgöngum

Pressan
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 06:33

Mynd af hinum grunaða. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku var kveikt í karlmanni á fertugsaldri sem svaf í undirgöngum í Birmingham á Englandi. Hann slasaðist alvarlega í andliti og á höndum.

Sky News segir að samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni þá sé maður, sem ók rafskútu, grunaður um að hafa kveikt í manninum. Hefur lögreglan birt myndir, úr eftirlitsmyndavélum, af manninum.

Níðingsverkið átti sér stað á tíunda tímanum að kvöldi. Kveikt var í dýnu og sængurfatnaði mannsins og þetta sett logandi ofan á hann.

Hinn grunaði er hvítur á hörund og var í hvítu vesti, hvítri hettupeysu, með svarta vettlinga, í gráum íþróttabuxum, svörtum skóm og með hálskeðjur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ég stundaði kynlíf fjórum sinnum á hverju kvöldi – Hverju kvöldi“ – „Ég fékk ekki frí í einn einasta dag í 23 ár“

„Ég stundaði kynlíf fjórum sinnum á hverju kvöldi – Hverju kvöldi“ – „Ég fékk ekki frí í einn einasta dag í 23 ár“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók eftir að fótur hans var orðinn blár – Ástæðan var hryllilegri en orð fá lýst

Tók eftir að fótur hans var orðinn blár – Ástæðan var hryllilegri en orð fá lýst
Pressan
Fyrir 2 dögum

Reyndi að smygla kókaíni í hundabúri

Reyndi að smygla kókaíni í hundabúri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja sig sjá tímaferðalang á þessari ljósmynd frá fimmta áratugnum

Telja sig sjá tímaferðalang á þessari ljósmynd frá fimmta áratugnum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Móðir rukkar fjölskylduna fyrir jólamatinn

Móðir rukkar fjölskylduna fyrir jólamatinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var búinn að vera með slæman hausverk í fimm mánuði – Læknum krossbrá þegar kom í ljós hvað olli verkjunum

Var búinn að vera með slæman hausverk í fimm mánuði – Læknum krossbrá þegar kom í ljós hvað olli verkjunum