fbpx
Laugardagur 28.janúar 2023
Pressan

Yfirmaðurinn setti nýja reglu sem fór illa í starfsfólkið

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 22. janúar 2023 19:00

Mynd úr safni. Mynd:Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsfólk á vinnustað einum var allt annað en sátt þegar yfirmaðurinn tilkynnti um nýja reglu varðandi mætingu í vinnu. Hann gerði þá kröfu að starfsfólk mætti á réttum tíma til vinnu. Ef ekki þá átti það að vinna aukavinnu.

„Ný regla á skrifstofunni: Fyrir hverja mínútu, sem þú mætir of seint til vinnu, þarftu að vinna í 10 mínútur eftir klukkan 18. Ef þú mætir til dæmis klukkan 10.02, þá verður þú að vinna 20 mínútur auka eða þangað til klukkan 18.20.“

Segir í reglunni sem fór illa í starfsfólkið.

Daily Star segir að reglunni hafi verið deilt á Reddit þar sem margir tjáðu sig um hana.

En hvað finnst þér um þetta lesandi góður? Er í lagi að setja svona reglu?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Bikinívaxið fór algjörlega úr böndunum – Vaknaði með skapabarm á stærð við „ruðningsbolta“

Bikinívaxið fór algjörlega úr böndunum – Vaknaði með skapabarm á stærð við „ruðningsbolta“
Pressan
Í gær

Ákærð fyrir að nauðga nemanda sínum – Óttaðist að fá slæmar einkunnir ef hann gerði ekki eins og hún sagði

Ákærð fyrir að nauðga nemanda sínum – Óttaðist að fá slæmar einkunnir ef hann gerði ekki eins og hún sagði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ásakanirnar eða maðurinn sjálfur á sandi byggð? – Andrew Tate neitar sök og sakar rúmensk yfirvöld um að ræna eigum hans

Ásakanirnar eða maðurinn sjálfur á sandi byggð? – Andrew Tate neitar sök og sakar rúmensk yfirvöld um að ræna eigum hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hundur skaut mann til bana

Hundur skaut mann til bana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rekinn frá Disney eftir 3 mánuði – Kostaði fyrirtækið 20 milljónir á dag

Rekinn frá Disney eftir 3 mánuði – Kostaði fyrirtækið 20 milljónir á dag
Pressan
Fyrir 3 dögum
Söguleg þrenna