fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
Pressan

Þrjár særðust í sprengingu í Halle í Þýskalandi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 06:19

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan 18 í gær varð sprenging á salerni sögulegrar byggingar í miðbæ þýska bæjarins Halle. Þar eru auk almenningssalerna kaffihús og íbúðir. 51 árs kona og 12 og 13 ára stúlkur særðust í sprengingunni og voru fluttar mikið slasaðar á sjúkrahús.

DPA fréttastofan hefur eftir talsmanni lögreglunnar að ekki sé vitað hvað olli sprengingunni en sagði að ekkert bendi til að um gassprengingu hafi verið að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Rúmlega 20.000 manns létust í hitabylgjum í Vestur-Evrópu í sumar

Rúmlega 20.000 manns létust í hitabylgjum í Vestur-Evrópu í sumar
Pressan
Í gær

Móðir handtekin – Faldi lík dóttur sinnar í náttborðinu

Móðir handtekin – Faldi lík dóttur sinnar í náttborðinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Er vatnsbrúsinn þinn bakteríusprengja?

Er vatnsbrúsinn þinn bakteríusprengja?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævafornar veggmyndir fundust í Perú

Ævafornar veggmyndir fundust í Perú
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sagðist vera „uppblásinn“ – Læknar fundu ótrúlega hluti í maga hans

Sagðist vera „uppblásinn“ – Læknar fundu ótrúlega hluti í maga hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hið raunverulega Leðurfés – Skrímslið með merkti fórnarlömb sín með ryðguðum nöglum til að tryggja að þau myndu aldrei gleyma

Hið raunverulega Leðurfés – Skrímslið með merkti fórnarlömb sín með ryðguðum nöglum til að tryggja að þau myndu aldrei gleyma