fbpx
Föstudagur 19.ágúst 2022
Pressan

Býr í Belgíu og sigraði í borgarstjórakosningum í Tókýó

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 20:00

Satoko Kishimoto. Mynd:Asia Europe People's Forum/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Satoko Kishimoto er 47 ára japönsk kona sem býr í Belgíu. Hún var nýlega kjörinn borgarstjóri eins hverfis í Tókýó en þar búa um 500.000 manns. Hverfið heitir Suginami og er rúmlega 9.300 km frá heimili hennar í Leuven í Belgíu.

The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að Satoko búi með eiginmanni sínum og börnum í Leuven og hafi gert í áratug. Hún starfar sem verkefnisstjóri hjá Transnational Institute í Amsterdam.

Hún fór til Japan til að taka þátt í kosningabaráttunni og það skilaði greinilega góðum árangri.

Olivier Hoedeman, eiginmaður hennar, sagði að úrslitin hafi komið mjög á óvart og að fjölskyldan væri ekki enn búin að taka ákvörðun um að flytja til Japan því yngsti sonur þeirra sé enn í grunnskóla.

Hann sagði að Satoko hafi tekið mikinn þátt í opinberri umræðu í Japan, á netinu, á meðan heimsfaraldurinn geisaði. Hún hafi mikinn áhuga á stjórnmálum og viti mikið um þau. Hún hafi verið orðin mjög vinsæl meðal ákveðins hóps í Japan og hafi verið beðin um að bjóða sig fram í borgarstjóraembættið.

Satoko bjó í Japan fyrstu 25 æviárin en flutti þá til Hollands og síðan til Belgíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Er Josef síðasti nasistinn sem dæmdur er fyrir stríðsglæpi?

Er Josef síðasti nasistinn sem dæmdur er fyrir stríðsglæpi?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að aka á mannþröng í Trier í desember 2020

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að aka á mannþröng í Trier í desember 2020
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu 38 flóttamenn sem voru fastir á hólma í ánni Evros dögum saman

Fundu 38 flóttamenn sem voru fastir á hólma í ánni Evros dögum saman
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hafa fengið morðhótanir vegna Freya-málsins

Hafa fengið morðhótanir vegna Freya-málsins
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skotið á sænska lögreglumenn

Skotið á sænska lögreglumenn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hefndi sín á kærastanum – Snilld eða grimmd?

Hefndi sín á kærastanum – Snilld eða grimmd?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fimm ára barn rekið úr skóla því foreldrarnir eru samkynhneigðir

Fimm ára barn rekið úr skóla því foreldrarnir eru samkynhneigðir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Stefnir í „öfga“ hækkun hitastigs á norðurheimskautasvæðinu

Stefnir í „öfga“ hækkun hitastigs á norðurheimskautasvæðinu