fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Washington DC gerir Sádi-Aröbum grikk – Breyta götunafninu þar sem sendiráðið er

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 16. júní 2022 20:00

Jamal Khashoggi Way skiltið og hús sendiráðsins fyrir aftan. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska leyniþjónustan CIA hefur komist að þeirri niðurstöðu að Jamal Kashoggi, sádiarabískur blaðamaður og rithöfundur sem bjó í Bandaríkjunum, hafi verið myrtur og lík hans sundurhlutað að skipun Mohammed bin Salman, krónprins í Sádi-Arabíu í október 2018. Morðið átti sér staði á ræðismannsskrifstofu Sádi-Arabíu í Istanbúl. Þessu neita Sádíarabar.

Nú hafa borgaryfirvöld í Washington DC gert Sádi-Aröbum grikk því borgarstjórn samþykkti einróma að breyta nafni götunnar sem sendiráð Sádí-Arabíu stendur við. Gatan heitur nú Jamal Kashoggi Way.

Sky News hefur eftir Sarah Leah Whitson, framkvæmdastjóra DAWN samtakanna, sem berjast fyrir lýðræði í Arabaheiminum, sem Kashoggi stofnaði, að með þessu verði þeir sem fela sig bak við sendiráðsdyrnar minntir á að þeir verði dregnir til ábyrgðar fyrir morðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun