fbpx
Föstudagur 02.desember 2022
Pressan

Skotinn til bana í Kaupmannahöfn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 05:42

Danskir lögreglumenn við skyldustörf. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

24 ára karlmaður var skotinn til bana á Frederikssundsvej í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Talsmaður lögreglunnar sagði að mörgum skotum hafi verið hleypt af.

Lögreglan skýrði frá málinu á Twitter og sagði að morðið hafi átt sér stað við vatnspípustað.

Fjölmennt lögreglulið var á vettvangi í gærkvöldi og fram á nótt.

Ekstra Bladet segir að ljósmyndir og upptökur frá vettvangi sýni að einn hafi verið færður á brott í handjárnum.

Lögreglan hefur ekki skýrt frá því að einhver hafi verið handtekinn vegna málsins og talsmaður hennar vildi ekki tjá sig um það þegar Ekstra Bladet leitaði svara. Vísaði hann í færslu lögreglunnar á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þrennt handtekið eftir að tvö barnslík fundust í heimahúsi

Þrennt handtekið eftir að tvö barnslík fundust í heimahúsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morðgátan í Idaho – „Lýsti inn í húsið“ – Hundur drepinn og fláður

Morðgátan í Idaho – „Lýsti inn í húsið“ – Hundur drepinn og fláður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Warren Buffett kom á óvart – Gaf 106 milljarða til góðgerðarmála

Warren Buffett kom á óvart – Gaf 106 milljarða til góðgerðarmála
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvað er í gangi? – Í annað sinn á skömmum tíma sem hann sýnir „mest elskaða barnið sitt“

Hvað er í gangi? – Í annað sinn á skömmum tíma sem hann sýnir „mest elskaða barnið sitt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gates-sjóðurinn gefur 7 milljarða dollara til Afríku

Gates-sjóðurinn gefur 7 milljarða dollara til Afríku
Pressan
Fyrir 4 dögum

Grænlandsjökull bráðnar hratt

Grænlandsjökull bráðnar hratt
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fella niður kröfu um þungunarpróf stúdína

Fella niður kröfu um þungunarpróf stúdína
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú hefur þítt frosna matinn þinn upp á rangan hátt alla tíð

Þú hefur þítt frosna matinn þinn upp á rangan hátt alla tíð