fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Hellar á Hawaii eru paradís fyrir bakteríur

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 20:00

Þetta er gott umhverfi fyrir bakteríur. Mynd:Jimmy Saw

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldfjallahellar á Hawaii eru sannkölluð paradís fyrir bakteríur, þar á meðal margar sem vísindamenn hafa ekki enn fundið. Hellarnir líkjast hellum sem gætu hafa verið á Mars fyrir margt löngu og bakteríusamfélögin í þeim veita vísbendingu um hvernig líf gæti hafa þrifist á Mars og jörðinni fyrir milljónum ára.

Þetta kemur fram á phys.org í umfjöllun um nýja rannsókn á hellunum. Hún leiddi í ljós að bakteríur, sem nefnast chloroflexi, tengjast mörgum öðrum tegundum og gegna mikilvægu hlutverki í samfélagi baktería.

Vísindamennirnir komust einnig að því að þrátt fyrir að bakteríufjölbreytnin væri minni við erfiðustu aðstæðurnar, á jarðhitasvæðum, þá var samspil bakteríanna á þessum svæðum flóknara en annars staðar.

Þetta vakti furðu vísindamannanna sem velta fyrir sér hvort erfið lífsskilyrði skapi örverusamfélög þar sem samspil veranna sé meira og ef svo er, hvað er það þá í þessum erfiðu lífsskilyrðum sem veldur þessu?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 3 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump urðar yfir æðstaklerk Írans – „ÉG BJARGAÐI HONUM“

Trump urðar yfir æðstaklerk Írans – „ÉG BJARGAÐI HONUM“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“
Pressan
Fyrir 4 dögum

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu