fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Fjöldi gríðarlegra heitra daga hefur tæplega tvöfaldast frá 1980

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 19. september 2021 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeim dögum þar sem hitinn fer yfir 50 stig einhvers staðar í heiminum hefur fjölgað mikið árlega frá 1980. Þetta kemur fram í samantekt sem BBC gerði. Hefur fjöldi daga sem þessara tvöfaldast á tímabilinu.

Svona heitir dagar verða einnig víðar um heiminn en áður en svona hár hiti veldur fólki miklum vanda og ógnar heilbrigði þess og lífsháttum.

Frá því á níunda áratugnum hefur dögum, þar sem hitinn nær 50 stigum, fjölgað á hverjum áratug. Á milli 1908 og 2009 voru að meðaltali 14 dagar á ári þar sem hitinn náði 50 stigum. Á milli 2010 og 2020 voru slíkir daga 26 á ári að meðaltali. Á þessum tíma fjölgaði dögum þar sem hitinn náði 45 stigum um tvær vikur á ári að meðaltali.

Friederike Otto, forstjóri umhverfisstofnunar Oxfordháskóla, sagði að þessa fjölgun daga megi algjörlega skrifa á kostnað jarðefnaeldsneytis.

Júlí á þessu ári var hlýjasti mánuður sögunnar samkvæmt mælingum bandarísku NOAA stofnunarinnar sem hefur stundað veðurmælingar í 142 ár. Meðalhitinn á heimsvísu var 15,77 stig sem er 0,01 stigi hærra en gamla metið sem var sett í júlí á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Í gær

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið