fbpx
Fimmtudagur 22.október 2020

loftslagsbreytingar

SÞ segja að heimurinn geti orðið „óbyggilegt helvíti“ fyrir milljónir manna

SÞ segja að heimurinn geti orðið „óbyggilegt helvíti“ fyrir milljónir manna

Pressan
Fyrir 4 dögum

Það hefur orðið „gríðarleg“ aukning á náttúruhamförum á síðustu 20 árum og það er vegna loftslagsbreytinganna segja Sameinuðu þjóðirnar. Vísindamenn segja að stjórnmálamenn og stjórnendur í atvinnu- og viðskiptalífinu hafi brugðist og hafi ekki gripið til nauðsynlegra aðgerða til að draga úr áhrifum loftslagsbreytinganna og koma þannig í veg fyrir að jörðin okkar breytist í Lesa meira

Ný rannsókn – Tæplega helmingur regnskóganna gæti breyst í steppur

Ný rannsókn – Tæplega helmingur regnskóganna gæti breyst í steppur

Pressan
Fyrir 4 dögum

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að allt að 40 prósent regnskóga í Suður-Ameríku gætu breyst í steppur. Ástæðan er að losun gróðurhúsalofttegunda dregur úr því magni úrkomu sem er nauðsynlegt til að viðhalda einstökum vistkerfum regnskóganna. Skógar eru sérstaklega viðkvæmir fyrir breytingum á úrkomumagni ef breytingin er viðvarandi til langs tíma. Tré eiga einfaldlega á hættu Lesa meira

Norðurheimskautið verður sífellt grænna – Hefur áhrif á dýr og gróður

Norðurheimskautið verður sífellt grænna – Hefur áhrif á dýr og gróður

Pressan
Fyrir 3 vikum

Loftslagsbreytingarnar valda því að meðalhitinn fer hækkandi á Norðurheimskautinu. Þar hefur meðalhitinn hækkað um allt að sex gráður á síðustu 50 árum. Þetta hefur í för með sér hraðari bráðnun íss sem veldur því að gríðarlegt magn vatns rennur út í sjó og þar með hækkar yfirborð sjávar. En það er ekki það eina sem Lesa meira

Verðum við kynslóðin sem setti New York á kaf?

Verðum við kynslóðin sem setti New York á kaf?

Pressan
Fyrir 3 vikum

Niðurstöður nýrrar rannsóknar um bráðnun Suðurskautslandsins eru ekki glæsilegar. Samkvæmt þeim þá mun yfirborð heimshafanna stíga um 2,5 metra þrátt fyrir að okkur takist að halda hækkun meðalhita undir tveimur gráðum. Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í vísindaritinu Nature. Fram kemur að þessi hækkun sjávarðborðs muni eiga sér stað á löngum tíma og taka áratugi. En Lesa meira

Milljarðar manna gætu búið á of heitum svæðum eftir 50 ár

Milljarðar manna gætu búið á of heitum svæðum eftir 50 ár

Pressan
06.05.2020

Ef loftslagsbreytingarnar halda áfram á óbreyttum hraða næstu 50 árin munu allt að þrír milljarðar manna búa á svæðum þar sem er of heitt fyrir fólk. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Í niðurstöðum rannsóknarinnar, sem var birt í Proceedings of the National Academy of Sciences á mánudaginn, segja höfundar að ef losun gróðurhúsalofttegunda heldur óbreytt Lesa meira

Danadrottning ekki sannfærð um að loftslagsbreytingarnar séu af mannavöldum

Danadrottning ekki sannfærð um að loftslagsbreytingarnar séu af mannavöldum

Pressan
15.04.2020

Margrét Þórhildur Danadrottning er „ekki algjörlega sannfærð um“ að loftslagsbreytingarnar séu bein afleiðing verka okkar mannanna. Þetta kemur fram í viðtali við hana sem birtist í dagblaðinu Politiken um páskana. Rætt var við drottninguna í tilefni af áttræðisafmæli hennar sem er þann 16. apríl. Í viðtalinu sagði drottningin að samfélagið ætti ekki að fara í Lesa meira

Stuðningsfólk Miðflokksins ólíklegast til að taka tillit til umhverfisins með breytingum á hegðun sinni

Stuðningsfólk Miðflokksins ólíklegast til að taka tillit til umhverfisins með breytingum á hegðun sinni

Eyjan
28.06.2019

Íslendingar virðast nokkuð meðvitaðir um áhrif sín á umhverfið en 64% landsmanna segjast hafa breytt hegðun sinni mikið eða nokkuð síðastliðna 12 mánuði til að lágmarka áhrif sín á umhverfi og loftslagsbreytingar. Spurningarnar eru hluti af umhverfiskönnun MMR sem framkvæmd var dagana 23. – 29. maí 2019. Miðflokksfólk gerir minnstar breytingar Nokkur munur var á Lesa meira

Umhverfisráðherra notar úrelt hugtök að mati framkvæmdastjóra Landverndar

Umhverfisráðherra notar úrelt hugtök að mati framkvæmdastjóra Landverndar

Eyjan
22.05.2019

Hamfarahlýnun af mannavöldum er hugtakið sem skipta skal út fyrir hið úrelta og allt of milda hugtak loftslagsbreytingar, að mati framkvæmdastjóra Landverndar, Auðar Önnu Magnúsdóttur.  Einnig telur hún að skipta megi út hugtakinu hlýnun jarðar fyrir hitnun jarðar, þar sem hlýnun sé „svolítið kósý orð“. Auður segir við mbl.is í gær að orðanotkunin hafi verið Lesa meira

Veðrið á Spáni hefur tekið miklum breytingum – Ógnar heilsu fólks

Veðrið á Spáni hefur tekið miklum breytingum – Ógnar heilsu fólks

Pressan
01.04.2019

Kanaríeyjar eru vinsæll áfangastaður margra ferðamanna enda yfirleitt hægt að ganga að sól og hita sem vísum hlut þar. Ekki skemmir síðan fyrir að fögur náttúra er á eyjunum og margt hægt að gera þar sér til tilbreytingar og upplyftingar. En á undanförnum áratugum hefur veðrið á eyjunum breyst töluvert, það verður sífellt hlýrra þar. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af