fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Lánaði unnustanum bílinn – Það endaði með ósköpum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 05:39

Þetta endaði ekki vel. Mynd:California Highway Patrol

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ökumaðurinn er heppinn að vera á lífi. Eigandi Maserati bílsins var ekki mjög heppinn,“ sagði talsmaður þjóðvegalögreglunnar í Kaliforníu um umferðaróhapp sem varð nýlega. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er óhætt að segja að Maserati bíllinn sé ónýtur eftir umferðaróhappið en situr fastur undir brú en þar endaði hann þegar ökumaðurinn reyndi að sleppa undan lögreglunni.

Lögreglan segir að ökumaðurinn hafi ekki slasast alvarlega en hafi verið fluttur á sjúkrahús þar sem hann kvartaði undan verkjum.

Ótrúleg staðsetning. Mynd:California Highway Patrol

Ökumaðurinn, 32 ára karl, hafði fengið bílinn lánaðan hjá unnustu sinni. Allt hófst þetta þegar lögreglan ætlaði að stöðva hann fyrir of hraðan akstur en hann mældist á 160 km/klst. Hann reyndi að stinga af og jók hraðann mikið. Fljótlega ók hann út á afrein af hraðbrautinni og tókst þá að fara upp fyrrgreindan halla og enda undir brúnni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Pressan
Í gær

Microsoft segir að gervigreind sé betri en læknar við að greina flókinn heilsufarsvanda

Microsoft segir að gervigreind sé betri en læknar við að greina flókinn heilsufarsvanda
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ég ætla ekki að deyja hér“: Missti útlimi í skelfilegu slysi í túbunni í London – Sögð hafa valdið slysinu með eigin gáleysi

„Ég ætla ekki að deyja hér“: Missti útlimi í skelfilegu slysi í túbunni í London – Sögð hafa valdið slysinu með eigin gáleysi
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ók svo hratt að ratsjá lögreglunnar gat ekki mælt hraðann

Ók svo hratt að ratsjá lögreglunnar gat ekki mælt hraðann