fbpx
Föstudagur 16.apríl 2021
Pressan

Úrskurðaður látinn – Vaknaði þegar krufningin var að hefjast

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 6. mars 2021 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var 27 ára Indverji úrskurðaður látinn eftir að hann lenti í umferðarslysi. Hann var fluttur á sjúkrahús og settur í öndunarvél. Læknar tóku hann síðan úr öndunarvélinni og sögðu að hann ætti ekki langt eftir. Hann var þá fluttur á annað sjúkrahús þar sem læknar úrskurðuðu hann látinn.

Líkið var þá flutt til krufningar. Þegar réttarmeinafræðingar voru rétt í þann mund að hefja krufningunum veitti yfirlæknir því athygli að maðurinn, sem átti að vera látinn, hreyfði sig aðeins. Hann var því rannsakaður á nýjan leik og úrskurðaður á lífi. Hann var fluttur á annað sjúkrahús þar sem hann dvelur enn. Times of India skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þetta eru ástæðurnar fyrir að Danir hætta að nota bóluefni AstraZeneca

Þetta eru ástæðurnar fyrir að Danir hætta að nota bóluefni AstraZeneca
Pressan
Í gær

Dularfullt mannshvarfsmál leyst eftir 20 ár – „Hjarta mitt er brostið“

Dularfullt mannshvarfsmál leyst eftir 20 ár – „Hjarta mitt er brostið“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svíþjóðardemókratarnir komast til áhrifa á sænska þinginu

Svíþjóðardemókratarnir komast til áhrifa á sænska þinginu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn – Breska afbrigði kórónuveirunnar er ekki banvænna en önnur afbrigði

Ný rannsókn – Breska afbrigði kórónuveirunnar er ekki banvænna en önnur afbrigði