fbpx
Miðvikudagur 14.apríl 2021
Pressan

Bráðsmitandi afbrigði kórónuveirunnar herja á Fjóni

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 29. mars 2021 06:59

Stökkbreytt kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dönsk yfirvöld leggja nú allt í sölurnar til að stöðva útbreiðslu bráðsmitandi afbrigða af kórónuveirunni á Fjóni. Þar hafa 14 tilfelli bráðsmitandi afbrigða veirunnar greinst um helgina. Ekki liggur enn fyrir hvort um suður-afríska eða brasilíska afbrigðið er að ræða.

Nú er unnið að því að rekja smitkeðjurnar og íbúar eru hvattir til að mæta í sýnatöku. Um helgina var færanlegum sýnatökustöðum komið upp í Svendborg og þær verða opnar næstu daga. Íbúar í hverfum í norðausturhluta Svendborg hafa verið hvattir til að mæta í sýnatöku sem fyrst og fara í sóttkví þar til niðurstaða liggur fyrir.

Sömu sögu er að segja frá Nyborg, þar greindist ungur grunnskólanemi með annað hvort brasilíska eða suður-afríska afbrigði veirunnar. Nú er unnið að því að greina hvort afbrigðið er um að ræða. Á milli 150 og 200 manns hafa verið hvattir til að mæta í sýnatöku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fengu yfir hundrað þúsund kvartana vegna umfjöllunar um dauða Filippusar

Fengu yfir hundrað þúsund kvartana vegna umfjöllunar um dauða Filippusar
Pressan
Í gær

Franskir vínbændur fara illa út úr frostakafla

Franskir vínbændur fara illa út úr frostakafla
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stóri bólusetningardagurinn í Danmörku – Ætla að bólusetja 100.000 manns í dag

Stóri bólusetningardagurinn í Danmörku – Ætla að bólusetja 100.000 manns í dag
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hans lést af völdum COVID-19 – Samsæriskenningasmiður sem sagði kórónuveiruna ekki vera til

Hans lést af völdum COVID-19 – Samsæriskenningasmiður sem sagði kórónuveiruna ekki vera til
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja alræmda glæpafjölskyldu hafa staðið á bak við ótrúlegan demantaþjófnað

Segja alræmda glæpafjölskyldu hafa staðið á bak við ótrúlegan demantaþjófnað
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem sendi sjálfan sig í flugfrakt á milli heimsálfa

Maðurinn sem sendi sjálfan sig í flugfrakt á milli heimsálfa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússneskar hersveitir sendar að landamærum Úkraínu – Hvað ætlar Pútín að gera?

Rússneskar hersveitir sendar að landamærum Úkraínu – Hvað ætlar Pútín að gera?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna ælir fólk þegar það er með timburmenn

Þess vegna ælir fólk þegar það er með timburmenn