fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Fjallgöngumaður fann kassa á Mont Blanc – Nú á hann 22 milljónir

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 9. desember 2021 06:59

Mont Blanc. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2013 fann fjallgöngumaður kassa á Mont Blanc. Í kassanum voru eðalsteinar að verðmæti um 44 milljóna íslenskra króna. Nú hafa frönsk yfirvöld ákveðið að maðurinn fái að eiga helminginn af þessum eðalsteinum en verðmæti þeirra er sem svarar til 22 milljóna íslenskra króna.

Í umfjöllun CNN um málið kemur fram að maðurinn hafi fundið málmkassa, sem innihélt gimsteina og safíra, þegar hann var að ganga á Mont Blanc 2013. Hann afhenti lögreglunni kassann.

Ekki hefur tekist að finna eiganda hans og eðalsteinanna og nú hefur sú ákvörðun verið tekin að fjallgöngumaðurinn fái helming þeirra í sinn hlut og ríkið hinn helminginn.

Sá helmingur, sem fellur hinu opinbera í hlut, verður til sýnis á Chamonix Crystal safninu.

Talið er að eðalsteinarnir hafi verið um borð í Boeing 707 flugvél frá Air India sem hrapaði á Mont Blanc 1966 en þá létust 117 manns. Vélin var á leið frá Mumbai til New York.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun