fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

fundarlaun

Fjallgöngumaður fann kassa á Mont Blanc – Nú á hann 22 milljónir

Fjallgöngumaður fann kassa á Mont Blanc – Nú á hann 22 milljónir

Pressan
09.12.2021

Árið 2013 fann fjallgöngumaður kassa á Mont Blanc. Í kassanum voru eðalsteinar að verðmæti um 44 milljóna íslenskra króna. Nú hafa frönsk yfirvöld ákveðið að maðurinn fái að eiga helminginn af þessum eðalsteinum en verðmæti þeirra er sem svarar til 22 milljóna íslenskra króna. Í umfjöllun CNN um málið kemur fram að maðurinn hafi fundið málmkassa, sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af