fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
Pressan

45 létust þegar rúta brann í Búlgaríu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 23. nóvember 2021 04:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 45, þar á meðal mörg börn, létust í gær þegar eldur kom upp í rútu á hraðbraut í vesturhluta Búlgaríu í gærmorgun. Rútan var skráð í Norður-Makedóníu.

Ónafngreindur heimildarmaður í búlgarska Innanríkisráðuneytinu skýrði frá þessu. Sjö voru fluttir á sjúkrahús í höfuðborginni Sofia að sögn talsmanns ráðuneytisins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu lík tveggja COVID-19-sjúklinga – Létust fyrir 15 mánuðum

Fundu lík tveggja COVID-19-sjúklinga – Létust fyrir 15 mánuðum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún hvarf á leið í skólann í janúar 1979 – Fyrir 14 dögum leysti lögreglan ráðgátuna

Hún hvarf á leið í skólann í janúar 1979 – Fyrir 14 dögum leysti lögreglan ráðgátuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Mér hefur aldrei liðið svona illa, ég vildi óska að ég hefði verið bólusettur“

„Mér hefur aldrei liðið svona illa, ég vildi óska að ég hefði verið bólusettur“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullt mál – Tveimur konum var hent fyrir framan sitthvort sjúkrahúsið – Nú eru þær báðar dánar

Dularfullt mál – Tveimur konum var hent fyrir framan sitthvort sjúkrahúsið – Nú eru þær báðar dánar