fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

eldsvoði

Eldur í gámi í Skeifunni

Eldur í gámi í Skeifunni

Fréttir
22.02.2024

Eldur kom upp ruslagámi í Skeifunni í Reykjavík síðdegis í dag. Auðveldlega gekk að ráða niðurlögum eldsins. Að sögn Slökkviliðsins á Höfuðborgarsvæðinu er búið að slökkva eldinn. Einn bíll var sendur á svæðið. Vakthafandi slökkviliðismaður hafði ekki rætt við þá sem fóru í útkallið þar sem þeir voru ekki komnir til baka.

Miklar skemmdir sjáanlegar í Fellsmúla – Myndir

Miklar skemmdir sjáanlegar í Fellsmúla – Myndir

Fréttir
16.02.2024

Eins og flestum ætti að vera kunnugt varð stórbruni í Fellsmúla í Reykjavík í gær þegar kviknaði í dekkjaverkstæði N1. Eldurinn breiddist nokkuð út um húsið, þá einkum á efri hæð þess, þar sem dekkjaverkstæðið er ásamt fleiri fyrirtækjum en með eldvörnum og snarræði slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins tókst að koma í veg fyrir að fleiri fyrirtæki Lesa meira

Einn endaði í sjónum eftir að eldur kom upp í léttabát Herjólfs – Myndir

Einn endaði í sjónum eftir að eldur kom upp í léttabát Herjólfs – Myndir

Fréttir
15.02.2024

Í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg kemur fram að einn maður úr þriggja manna áhöfn léttabáts Herjólfs hafi fallið útbyrðis þegar eldur varð laus í vélarrúmi bátsins fyrr í kvöld. Herjólfur var þá á leið úr Landeyjahöfn til Vestmannaeyja og var ferðin notuð til að æfa notkun léttabátsins. Björgunarskipið Þór hafi verið kallað út á hæsta Lesa meira

Stórbruni í Fellsmúla – Allt tiltækt slökkvilið kallað á staðinn-Myndir og myndbönd

Stórbruni í Fellsmúla – Allt tiltækt slökkvilið kallað á staðinn-Myndir og myndbönd

Fréttir
15.02.2024

Allt tiltækt slökkvilið hefur verið kallað út vegna eldsvoða í Fellsmúla í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á Höfuðborgarsvæðinu er um töluverðan eld að ræða. Hins vegar var ekki hægt að veita nánari upplýsingar að svo stöddu þar sem slökkviliðsmenn eru nýkomnir á staðinn. Uppfært Samkvæmt fréttum RÚV er um að ræða eld á dekkjaverkstæði. Lesa meira

Litlu mátti muna að fleiri létu lífið í eldsvoðanum í Njarðvíkurhöfn

Litlu mátti muna að fleiri létu lífið í eldsvoðanum í Njarðvíkurhöfn

Fréttir
16.01.2024

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér skýrslu sína um eldsvoða sem varð um borð í fiskiskipinu Grímsnes GK 555 í Njarðvíkurhöfn 25. apríl á síðastliðnu ári. Einn skipverja lést í eldsvoðanum en fram kemur meðal annars í skýrslunni að litlu mátti muna að fleiri úr áhöfninni létu lífið í eldinum. Í skýrslunni segir að tilkynning Lesa meira

„Skyndilega heyrðist búmm og það varð sjóðheitt“

„Skyndilega heyrðist búmm og það varð sjóðheitt“

Pressan
02.01.2024

Eins og fjölmiðlar víða um heim hafa greint frá þá kviknaði mikill eldur í farþegaþotu Japan Airlines í morgun eftir að vélin lenti á Haneda-flugvelli í nágrenni Tókýó. Eldurinn kom upp eftir að vélin rakst á flugvél strandgæslunnar sem var þegar á flugbrautinni en sú flugvél hafði verið nýtt við björgunarstörf vegna jarðskjálftans sem gekk Lesa meira

Stórbruni í brúðkaupsveislu varð yfir 100 manns að bana

Stórbruni í brúðkaupsveislu varð yfir 100 manns að bana

Pressan
27.09.2023

Yfir 100 manns eru látnir eftir að mikið bál dreifðist á ógnarhraða yfir brúðkaupsveislu í Írak. Óttast er að brúðurin og brúðguminn séu meðal hinna látnu en eldurinn er talinn hafa komið upp þegar kveikt var á flugeldum í veislusalnum skömmu áður en brúðhjónin stigu sinn fyrsta dans. Myndbönd hafa verið birt á samfélagsmiðlum þar Lesa meira

Stórbruni við Keflavíkurhöfn – Myndir og myndbönd

Stórbruni við Keflavíkurhöfn – Myndir og myndbönd

Fréttir
26.07.2023

Brunavarnir Suðurnesja glíma nú við eld í atvinnuhúsnæði á horni Víkurbrautar og Hrannargötu í Reykjanesbæ en húsnæðið er steinsnar frá Keflavíkurhöfn. Að sögn sjónarvotta er um stórbruna að ræða. Vindátt er óhagstæð, mikinn reyk og megna brunalykt leggur yfir bæinn. Húsnæðið er að sögn ekki í notkun og er komið nokkuð til ára sinna. Viðhaldi Lesa meira

Mikill eldur í Blesugróf – Nágrannar beðnir um að loka gluggum

Mikill eldur í Blesugróf – Nágrannar beðnir um að loka gluggum

Fréttir
27.06.2023

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var rétt í þessu að senda frá sér tilkynningu. Í henni segir að þessa stundina séu viðbragðsaðilar að kljást við eld sem kviknaði í húsnæði við Blesugróf 25 í Reykjavík. Mikinn reyk leggi frá eldstað og  eru nágrannar beðnir um að loka gluggum. Fólk er beðið um að halda sig frá Blesugróf Lesa meira

Tveir látnir eftir eldsvoða – Grunur um morð

Tveir látnir eftir eldsvoða – Grunur um morð

Pressan
02.09.2022

Tveir aðilar á fimmtugsaldri fundust látnir eftir eldsvoða í íbúð í fjölbýlishúsi í Borlänge í Svíþjóð í gærkvöldi. Lögreglan telur að um morð hafi verið að ræða. Aftonbladet segir að fjöldi lögreglumanna hafa verið á vettvangi í gærkvöldi en tilkynnt var um eldinn skömmu eftir klukkan 20. Lars Hedelin, talsmaður lögreglunnar, sagði í gærkvöldi að morðrannsókn væri hafin. Tveir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Stöð 2 lækkar verð