fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

manntjón

Þrír látnir og 39 hús skemmd eftir sprengingu í Indiana

Þrír látnir og 39 hús skemmd eftir sprengingu í Indiana

Pressan
11.08.2022

Að minnsta kosti þrír létust og tugir húsa skemmdust í sprengingu í Evansville í Indiana í Bandaríkjunum í gær. Fyrsta skoðun á vettvangi leiddi í ljós að 39 hús höfðu skemmst og eru skemmdirnar allt frá því að vera minniháttar upp í að húsin eru óíbúðarhæf. Mike Connelly, slökkviliðsstjóri, skýrði frá þessu á fréttamannafundi. Hann sagði Lesa meira

Mikil flóð í Suður-Kóreu – Manntjón í Seoul

Mikil flóð í Suður-Kóreu – Manntjón í Seoul

Pressan
09.08.2022

Að minnsta kosti sjö manns létust í mikilli úrkomu og flóðum í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu, og nágrenni í nótt að íslenskum tíma. Í gærkvöldi mældist úrkoman meira en 100 mm á klukkustund og sums staðar allt að 140 mm á klukkustund. Kóreska veðurstofan (KMA) segir að þetta sé mesta úrkoma sem mælst hefur í marga áratugi. Úrkoman hefur valdið rafmagnsleysi Lesa meira

45 létust þegar rúta brann í Búlgaríu

45 létust þegar rúta brann í Búlgaríu

Pressan
23.11.2021

Að minnsta kosti 45, þar á meðal mörg börn, létust í gær þegar eldur kom upp í rútu á hraðbraut í vesturhluta Búlgaríu í gærmorgun. Rútan var skráð í Norður-Makedóníu. Ónafngreindur heimildarmaður í búlgarska Innanríkisráðuneytinu skýrði frá þessu. Sjö voru fluttir á sjúkrahús í höfuðborginni Sofia að sögn talsmanns ráðuneytisins.

„Hann dó við að gera það sem hann elskaði mest“

„Hann dó við að gera það sem hann elskaði mest“

Pressan
10.11.2021

„Þetta kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. En þetta gerðist. Maður verður bara að taka því,“ sagði eiginkona Paul Millachip en Paul var drepinn af tveimur hákörlum við Port Beach í Pert á laugardaginn. BBC segir að hann hafi fengið sér sundsprett þennan dag en hann og eiginkonan voru vön að fá sér sundsprett á þessum stað tvisvar til þrisvar í Lesa meira

Ættingjar þeirra sem létust fjármagna nýja rannsókn

Ættingjar þeirra sem létust fjármagna nýja rannsókn

Pressan
29.09.2021

Aðfaranótt 28. september 1994 fórst ferjan Estonia þegar hún var á leið frá Tallin í Eistlandi til Stokkhólms. 852 fórust með ferjunni en 147 lifðu slysið af. Það er enn ráðgáta hvað varð til þess að ferjan fórst. Nú hefur verið ákveðið að senda nýjan rannsóknarleiðangur af stað til að rannsaka flak skipsins og þá aðallega gat á skrokki Lesa meira

Sautján brúðkaupsgestir létust af völdum eldingar

Sautján brúðkaupsgestir létust af völdum eldingar

Pressan
05.08.2021

Að minnsta kosti sautján létust og á annan tug slasaðist í gær þegar eldingu sló niður í bát í norðvesturhluta Bangladess. Brúðkaupsveisla stóð yfir í bátnum þegar þetta gerðist. CNN segir að eldingunni hafi slegið niður þegar báturinn var að leggja að bryggju í Shibqani þar sem gestirnir ætluðu heim til föður brúðarinnar. Fjórtán voru fluttir á sjúkrahús að Lesa meira

21 látinn og milljónir án rafmagns í Texas – Sögulegt vetrarveður

21 látinn og milljónir án rafmagns í Texas – Sögulegt vetrarveður

Pressan
17.02.2021

Sögulegt vetrarveður gengur nú yfir sunnanverð Bandaríkin. Í Texas eru milljónir án rafmagns og 21, hið minnsta, hefur látist af völdum óveðursins í nokkrum ríkjum. Í Houston er ástandið svo slæmt að fyrirtæki, sem enn hafa rafmagn, eru hvött til að hleypa fólki inn til að hlýja sér. Að auki hefur veðrið orðið til þess að öflugir skýstrókar hafa Lesa meira

Ók á fjölda vegfarenda í Portland

Ók á fjölda vegfarenda í Portland

Pressan
26.01.2021

Einn er í haldi lögreglunnar í Portland í Oregon í Bandaríkjunum eftir að hann ók bifreið á fjölda fólks í gærkvöldi að staðartíma. Einn lést og fimm slösuðust alvarlega. CNN segir að hinir slösuðu hafi allir verið lagðir inn á sjúkrahús. Að auki slösuðust margir til viðbótar lítils háttar en þurftu ekki að leggjast inn á sjúkrahús. Vettvangurinn náði yfir Lesa meira

Hræðilegt slys og atburðir tengdir því – Hvernig gat þetta gerst?

Hræðilegt slys og atburðir tengdir því – Hvernig gat þetta gerst?

Pressan
25.01.2021

Í apríl 2006 varð hræðilegt slys á þjóðvegi 69 í Indiana í Bandaríkjunum. Þar lentu lítil rúta og dráttarvél í árekstri. Í rútunni voru níu nemendur og starfsmenn Taylor háskólans. Aðkoman á slysstað var hræðileg, rútan var nánast að engu orðin og það tók björgunarmenn langan tíma að ná fólkinu úr henni. Fimm létust við áreksturinn, Elizabeth Smith, Laurel Erb, Bradley Larson og Monica Felver auk ljóshærðrar Lesa meira

Ætlaði að þrífa búr bjarnarins – Það varð honum að bana

Ætlaði að þrífa búr bjarnarins – Það varð honum að bana

Pressan
13.10.2020

Valentin Bulich, 28 ára, hafði lengi dreymt um að vera frægur dýratemjari og hann hafði unnið lengi við þrif á búrum bjarndýra hjá rússneska ríkissirkusnum. Hann var einnig í þjálfun sem þjálfari bjarndýranna. Nýlega fór hann inn í eitt búrið, án þess að aðrir vissu af því, til að þrífa það. Hann var sannfærður um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af