fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

11 ára stúlka fór í sund og smitaðist af lekanda

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 21. nóvember 2021 21:30

Specchio di Venere. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Austurrísk fjölskylda lenti í óþægilegri lífsreynslu á síðasta ári þegar hún fór til Ítalíu í sumarfrí. Fjölskyldan fór til eyjunnar Pantelleria sem er við Sikiley. Þetta eru hjón með 11 dóttur og aðra yngri. Þau fengu sér sundsprett í eldfjallavatninu Specchio di Venere.

En þessi saklausa sundferð reyndist afdrifarík fyrir eldri dótturinar. Tveimur dögum síðar byrjaði hún að finna fyrir miklum sviða í kynfærunum. Þetta kemur fram í grein í The Journal of Meidical Case Reports.

Fjölskyldan fór til læknis sem lét stúlkuna fá krem gegn sveppasýkingu en það gerði ekki mikið gagn og óþægindin héldu áfram. Þegar fjölskyldan kom heim til Austurríkis tveimur viku síðar var farið með stúlkuna til heimilislæknisins. Þá kom í ljós að hún var með lekanda sem flestir tengja við kynsjúkdóm. En stúlkan hafnaði því algjörlega að hún hefði getað smitast af lekanda við kynmök.

Læknirinn komst að þeirri niðurstöðu út frá gögnum málsins að hún hefði smitast þegar hún synti í eldfjallavatninu. Aðrir fjölskyldumeðlimir reyndust ekki vera smitaðir.

Stúlkan fékk nauðsynlega meðferð og náði sér fljótt.

Læknar telja að hitastigið á vatninu í Specchio di Venere skapi skilyrði fyrir smit af þessu tagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun