fbpx
Þriðjudagur 30.nóvember 2021
Pressan

Rafvirki myrti þrjá vinnufélaga eftir rifrildi við yfirmanninn

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 6. október 2021 07:49

Shaun Runyon. Mynd:Polk County Sheriff's Office

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudaginn lenti rafvirkinn Shaun Runyon í rifrildi við yfirmann sinn á vinnustað hans í Flórída í Bandaríkjunum. Þetta endaði með að Runyon myrti hann og tvo vinnufélaga sína á hrottalegan hátt.

New York Post skýrir frá þessu. Runyon, sem er 39 ára, var að vinna við byggingu nýrrar verslunar í Davenport. Þetta er langt frá heimili hans og samstarfsmanna hans og því bjuggu þeir saman í húsi í grenndinni. Það var þar sem hann varð mönnunum að bana.

Hann er sagður hafa notað hafnaboltakylfu, hníf og bera hnefana til að gera út af við mennina.

Hann flúði síðan af vettvangi en var handtekinn nokkrum klukkustundum síðar og var þá í blóðugum fötum. Í fyrstu sagði hann að honum hefði verið nauðgað og því liti hann svona út. Hann játaði síðar að hafa myrt mennina.

Grady Judd, lögreglustjóri, segir að enn sé ekki vitað hvað varð þess valdandi að Runyon drap mennina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 23 klukkutímum

Hryllingur á heimavistinni – „Ég vil gjarnan ríða þér“

Hryllingur á heimavistinni – „Ég vil gjarnan ríða þér“
Pressan
Í gær

Skotinn til bana í Huddinge

Skotinn til bana í Huddinge
Pressan
Í gær

Bandaríkin dæla olíu úr varabirgðum sínum út á markaðinn

Bandaríkin dæla olíu úr varabirgðum sínum út á markaðinn
Pressan
Í gær

Vísindamenn staðfesta að þetta er manngert

Vísindamenn staðfesta að þetta er manngert
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknaðist algjörlega af mígreni við að skipta alfarið yfir í grænmetisfæði

Læknaðist algjörlega af mígreni við að skipta alfarið yfir í grænmetisfæði
Pressan
Fyrir 2 dögum

Loftslagsbreytingarnar – Þetta getur þú gert til að draga úr kolefnisfótsporum þínum

Loftslagsbreytingarnar – Þetta getur þú gert til að draga úr kolefnisfótsporum þínum