fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Fundu 33 týnd börn í aðgerðum gegn mansali

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 28. janúar 2021 07:00

Lélegt húsnæði kemur oft við sögu í tengslum við mansal. Mynd:FBI

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í aðgerðum sem bandaríska alríkislögreglan FBI stóð fyrir í mánuðinum fundust 33 týnd börn. Aðgerðirnar beindust gegn mansali og var stýrt af útibúi FBI í Los Angeles. 8 af börnunum sættu kynferðislegu ofbeldi þegar þeim var komið til bjargar að sögn FBI.

CNN skýrir frá þessu. Tveimur börnum hafði lögreglan afskipti af oftar en einu sinni á meðan á aðgerðinni stóð. Í tilkynningu FBI segir að það sé ekki óalgengt að fórnarlömb, sem hefur verið bjargað, snúi aftur í það ofbeldisumhverfi sem þeim var bjargað úr, þar á meðal kynlífsánauð. Þau geti gert þetta af sjálfsdáðum eða verið neydd til þess, blekkt eða beitt ofbeldi.

Segir FBI að þetta sýni þann vanda sem fórnarlömbin og lögreglan glími við þegar kemur að því að reyna að halda fórnarlömbunum frá því að lenda aftur í sömu aðstöðu. Fórnarlömbin átti sig jafnvel ekki á að þau séu seld mansali.

Sum af börnunum höfðu verið misnotuð kynferðislega. 

Einn á ákæru yfir höfði sér eftir aðgerðirnar og nokkur mál voru tekin til frekari rannsóknar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 3 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump urðar yfir æðstaklerk Írans – „ÉG BJARGAÐI HONUM“

Trump urðar yfir æðstaklerk Írans – „ÉG BJARGAÐI HONUM“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“
Pressan
Fyrir 4 dögum

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu