fbpx
Föstudagur 15.október 2021
Pressan

Mæðgur ákærðar fyrir morð á þekktum áhrifavaldi – Sprautuðu silíkoni í rasskinnarnar

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 24. september 2021 22:30

Libby og Alicia. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mæðgurnar Libby Adame, 51 árs, og Alicia Galaz, 33 ára, hafa verið ákærðar fyrir morð á áhrifavaldinum Karissa Rajpaul, 26 ára, fyrir nokkrum vikum. Þær sprautuðu sílikoni í rasskinnar hennar og varð það henni að bana.

KCAL9 skýrir frá þessu. Fram kemur að mæðgurnar hafi boðið upp á „fegrunaraðgerðir“ á afturendum fólks á heimili sínu í Los Angeles. Rajpaul ákvað að nýta sér þessa þjónustu til að láta stækka rass sinn. Mæðgurnar dældu fljótandi silíkoni í rasskinnar hennar og lýsti Rajpaul þessu öllu á samfélagsmiðlum.

Mæðgurnar eru ekki með nein leyfi til að stunda aðgerðir af þessu tagi. Fljótandi silíkon getur blandast við blóð og valdið blóðtöppum. Rajpaul lést samdægurs á sjúkrahúsi í kjölfar aðgerðarinnar af völdum hjartavandamála.

Mæðgurnar lögðu á flótta undan lögreglunni en í byrjun ágúst hafði lögreglan uppi á þeim og handtók.

Þær eru sagðar hafa aflað sér viðskiptavina í gegnum Instagram og hafi stundað ólöglegar „fegrunaraðgerðir“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Einn skotinn í Helsingborg og sprenging í miðborginni

Einn skotinn í Helsingborg og sprenging í miðborginni
Pressan
Í gær

Hryllingsmínúturnar 34 í Kongsberg – Sá grunaði sagður hafa snúist til Íslamstrúar

Hryllingsmínúturnar 34 í Kongsberg – Sá grunaði sagður hafa snúist til Íslamstrúar
Pressan
Í gær

Frakkar krefja Breta um greiðslu fyrir að stöðva ferðir förufólks yfir Ermarsund

Frakkar krefja Breta um greiðslu fyrir að stöðva ferðir förufólks yfir Ermarsund
Pressan
Fyrir 2 dögum

Danskir vísindamenn gera tilraunir með nýja meðferð við COVID-19

Danskir vísindamenn gera tilraunir með nýja meðferð við COVID-19
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nancy Pelosi dregin úr kaþólskri messu í Róm af öryggisvörðum vegna bóluefnamótmæla

Nancy Pelosi dregin úr kaþólskri messu í Róm af öryggisvörðum vegna bóluefnamótmæla
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rúmenska heilbrigðiskerfið ræður ekki við álagið vegna fjórðu bylgju kórónuveirunnar

Rúmenska heilbrigðiskerfið ræður ekki við álagið vegna fjórðu bylgju kórónuveirunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja að Rússar hafi stolið uppskriftinni að bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni

Segja að Rússar hafi stolið uppskriftinni að bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leita að þeim sem drápu 14 friðaðar kengúrur

Leita að þeim sem drápu 14 friðaðar kengúrur