fbpx
Föstudagur 30.september 2022
Pressan

Hollendingar og Þjóðverjar hætta að senda Afgana heim

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. ágúst 2021 17:00

Frá Afganistan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollensk og þýsk stjórnvöld hafa ákveðið að hætta að senda afganska hælisleitendur heim til Afganistan. Þetta er algjör stefnubreyting frá því í síðustu viku en þá sendu Danmörk, Holland, Þýskaland og þrjú önnur ríki ákall til Framkvæmdastjórnar ESB um að halda í samning við Afganistan um heimsendingu hælisleitenda.

En staðan hefur breyst hratt til hins verra í Afganistan með framsókn Talibana og því hafa hollensk og þýsk yfirvöld ákveðið að hætta heimsendingunum um hríð. Afganska ríkisstjórnin sendi ESB beiðni í júlí um að aðildarríki sambandsins myndu gera hlé á heimsendingum í þrjá mánuði hið minnsta.

Dpa segir að þýsk yfirvöld ætli nú að gera algjört hlé á ákvörðunartöku um heimsendingar til Afganistan næstu 12 mánuðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Dart klessti á loftstein í gærkvöldi – Var á 22.530 km hraða

Dart klessti á loftstein í gærkvöldi – Var á 22.530 km hraða
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kyrktar og „pakkað saman“ – Morðinginn náðist 32 árum síðar

Kyrktar og „pakkað saman“ – Morðinginn náðist 32 árum síðar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segja að fjögurra daga vinnuvika geti dregið úr framfærslukostnaði

Segja að fjögurra daga vinnuvika geti dregið úr framfærslukostnaði
Pressan
Fyrir 5 dögum

Óbeinar reykingar og óbeinar, óbeinar, reykingar

Óbeinar reykingar og óbeinar, óbeinar, reykingar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hann var kallaður Doktor Satan – Það var ekki að ástæðulausu

Hann var kallaður Doktor Satan – Það var ekki að ástæðulausu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Heyrði eiginkonu sína tala í svefni – Lét lögregluna strax vita hvað hún sagði

Heyrði eiginkonu sína tala í svefni – Lét lögregluna strax vita hvað hún sagði
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þetta eru nokkur snemmbúin merki um elliglöp

Þetta eru nokkur snemmbúin merki um elliglöp
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ganga er góð fyrir heilsuna og hröð ganga er enn betri

Ganga er góð fyrir heilsuna og hröð ganga er enn betri