fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Aldrei hafa fleiri COVID-19 smit greinst á einum sólarhring

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 14. september 2020 06:59

Kórónuveira. Mynd: BSIP/UIG Via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá laugardegi til sunnudags greindust 307.930 manns með kórónuveiruna sem veldur COVID-19. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO skýrir frá þessu. Þetta er dapurt met því aldrei áður hafa svo margir greinst með veiruna á einum sólarhring.

Samkvæmt tölum frá WHO voru flest smitin á Indlandi, Bandaríkjum og Brasilíu. Á þessum sama sólarhring voru skráð 5.537 dauðsföll af völdum COVID-19. Þar með hafa alls 917.417 látist af völdum veirunnar.

Á þessum sólarhring voru 94.372 smit staðfest á Indlandi, 45.523 í Bandaríkjunum og 43. 718 í Brasilíu. Í Bandaríkjunum og á Indlandi létust rúmlega 1.000, í hvoru landi, af völdum veirunnar og í Brasilíu létust 874.

Fyrra metið í fjölda smita var sett þann 6. september en þá voru staðfest smit 306.857. Flest dauðsföll á einum sólarhring voru 17. apríl en þá létust 12. 430 af völdum veirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Í gær

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum

Grípa til harðra aðgerða gegn skemmtiferðaskipum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið