fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Tveir létust í skelfilegu lestarslysi á landamærum Þýskalands og Tékklands

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 7. júlí 2020 20:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skelfilegt lestarslys átti sér stað í Erzfjöllum í Saxlandi í kvöld, á landamærum Þýskalands og Tékklands. Tvær lestir skullu saman með þeim afleiðingum að tveir létust, níu farþegar slösuðust alvarlega og 15 hlutu minniháttar meiðsl.

Önnur lestin var að koma frá Karlsbad en hin kom úr skóglendi frá Johanngeorgenstadt.

Annar hinna látnu er Þjóðverji en hinn Tékki.

Slysið átti sér stað á háum hóli þar sem erfitt var að koma við björgun og þurftu slökkviliðsmenn að leiða hina slösuðu fótgangandi yfir lestarteina. Einnig var leitað að slösuðum í skóglendi nálægt slysstaðnum þar sem talið var að einhverjir kynnu að hafa hlaupið burtu í áfalli.

Þýski miðillinn Bild greindi frá en myndir eru frá Twitter-síðu tékknesku lögreglunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug